Aukinn hagnaður hjá Stoðum 29. ágúst 2007 13:08 Skarphéðinn Berg Steinarsson, forstjóri Stoða. Hann segir að gangi yfirtökutilboð félagsins eftir í danska fasteignafélagið Keops verði það í hópi stærstu fasteignafélaga Norðurlanda. Mynd/Róbert Hagnaður fasteignafélagsins Stoða, sem á og leigir út fasteignir hér á landi og í Danmörku, nam 4.336 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 4.186 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Í uppgjörinu kemur fram að rekstrartekjur hafi numið 4.162 milljónum samanborið við 2.778 milljónir árið á undan. Heildareignir í lok tímabilsins námu rétt rúmum 170,3 milljörðum króna samanborið við 156,6 milljarða í lok síðasta árs. Eigið fé nam tæpum 34,1 milljarði króna sem er 11,3 milljörðum meira en það var í lok síðasta árs. Þá var eiginfjárhlutfall var 20 prósent, samkvæmt uppgjöri Stoða. Á tímabilinu gerði fasteignafélagið samkomulag um kaup á fasteignafélaginu Landsafli auk þess að selja félagið S-fasteignir ehf til Eignarhaldsfélagsins Fons. Helsta eign S-fasteigna er olíufélagið Skeljungur. Þá gaf það út nýtt hlutafé upp á 522 milljónir króna. Stoðir gerði yfirtökutilboð í danska fasteignafélagið Keops upp á 51 milljarð íslenskra króna í júní. Stjórn Keops hefur þegar mælt fyrir tilboðinu. Það rennur út á morgun en niðurstöður verða ekki kynntar fyrr en 3. september næstkomandi, að því er segir í uppgjörinu. Haft hefur verið eftir Skarphéðni Berg Steinarssyni, forstjóra Stoða, að gangi það eftir verði Stoðir í hópi stærstu fasteignafélaga Norðurlanda. Á meðal leigjenda að fasteignum Stoða eru Hagar, Magasin du Nord, Illum, Icelandair Hotels, Kaupþing og dönsku bankarnir Gudme Raaschou Bank og Danske Bank. Leigunýting fasteigna í eigu Stoða nemur 97 prósentum, að því er fram kemur í uppgjörinu. Uppgjör Stoða Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er engin samkeppni, þetta er fákeppni“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
Hagnaður fasteignafélagsins Stoða, sem á og leigir út fasteignir hér á landi og í Danmörku, nam 4.336 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 4.186 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Í uppgjörinu kemur fram að rekstrartekjur hafi numið 4.162 milljónum samanborið við 2.778 milljónir árið á undan. Heildareignir í lok tímabilsins námu rétt rúmum 170,3 milljörðum króna samanborið við 156,6 milljarða í lok síðasta árs. Eigið fé nam tæpum 34,1 milljarði króna sem er 11,3 milljörðum meira en það var í lok síðasta árs. Þá var eiginfjárhlutfall var 20 prósent, samkvæmt uppgjöri Stoða. Á tímabilinu gerði fasteignafélagið samkomulag um kaup á fasteignafélaginu Landsafli auk þess að selja félagið S-fasteignir ehf til Eignarhaldsfélagsins Fons. Helsta eign S-fasteigna er olíufélagið Skeljungur. Þá gaf það út nýtt hlutafé upp á 522 milljónir króna. Stoðir gerði yfirtökutilboð í danska fasteignafélagið Keops upp á 51 milljarð íslenskra króna í júní. Stjórn Keops hefur þegar mælt fyrir tilboðinu. Það rennur út á morgun en niðurstöður verða ekki kynntar fyrr en 3. september næstkomandi, að því er segir í uppgjörinu. Haft hefur verið eftir Skarphéðni Berg Steinarssyni, forstjóra Stoða, að gangi það eftir verði Stoðir í hópi stærstu fasteignafélaga Norðurlanda. Á meðal leigjenda að fasteignum Stoða eru Hagar, Magasin du Nord, Illum, Icelandair Hotels, Kaupþing og dönsku bankarnir Gudme Raaschou Bank og Danske Bank. Leigunýting fasteigna í eigu Stoða nemur 97 prósentum, að því er fram kemur í uppgjörinu. Uppgjör Stoða
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er engin samkeppni, þetta er fákeppni“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira