Færeyingar efstir og neðstir í Kauphöllinni 18. september 2007 15:44 Fjárfestar bíða í ofvæni eftir því hvort Ben Bernanke og stjórn seðlabanka Bandaríkjanna ákveði að lækka stýrivexti vestanhafs síðar í dag. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hækkaði almennt við lokun Kauphallarinnar í dag. Þetta er í takti við þróun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum en fjárfestar þykja stíga varlega til jarðar áður en greint verður frá því hvort breytingar verði gerðar á stýrivaxtastigi í Bandaríkjunum um fimmleytið. Gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði langmest, eða um rúm fjögur prósent. Gengi landa Færeyinganna í Föroya banka lækkaði á móti mest, eða um 3,23 prósent. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,75 prósent og stendur hún í 7.641 stigum. Árshækkun hennar nemur 19,19 prósentum. Vísitölur hafa að sama skapi hækkað á meginlandi Evrópu í dag. FTSE-vísitalan í Bretlandi hækkaði um heil 1,75 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkaði um 1,29 prósent og hin franska Cac-40 vísitalan hækkaði um 1,96 prósent. Þá hefur gengi hlutabréfa sömuleiðis hækkað nokkuð á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum í dag eftir taugatitring upp á síðkastið en flestar vísitölur vestanhafs hafa hækkað um tæpt eitt prósent. Bankastjórn seðlabanka Bandaríkjanna greinir frá vaxtaákvörðun sinni um fimmleytið í dag. Fjárfestar eru þó ekki á einu máli um næstu skref stjórnarinnar. Almennt er gert ráð fyrir því að bankinn lækki stýrivexti um 25 punkta vegna óróleika á fjármálamörkuðum í kjölfar mikillar vanskilaaukningar á bandarískum fasteignalánamarkaði frá vordögum. Aðrir telja bankann þó geta lækkað vextina um allt að 50 punkta. Svo eru enn aðrir, sem telja að bankinn muni halda vöxtunum óbreyttum að sinni enda hafi Ben Bernanke, seðlabankastjóri, margoft sagt að vextir verði ekki lækkaðir fyrr en vísbendingar komi í ljós að verðbólga sé að hjaðna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Íslenskar áhrifakonur hjá eftirsóttustu vinnustöðum Norðurlanda Atvinnulíf Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 6,1 prósent Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt við lokun Kauphallarinnar í dag. Þetta er í takti við þróun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum en fjárfestar þykja stíga varlega til jarðar áður en greint verður frá því hvort breytingar verði gerðar á stýrivaxtastigi í Bandaríkjunum um fimmleytið. Gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði langmest, eða um rúm fjögur prósent. Gengi landa Færeyinganna í Föroya banka lækkaði á móti mest, eða um 3,23 prósent. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,75 prósent og stendur hún í 7.641 stigum. Árshækkun hennar nemur 19,19 prósentum. Vísitölur hafa að sama skapi hækkað á meginlandi Evrópu í dag. FTSE-vísitalan í Bretlandi hækkaði um heil 1,75 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkaði um 1,29 prósent og hin franska Cac-40 vísitalan hækkaði um 1,96 prósent. Þá hefur gengi hlutabréfa sömuleiðis hækkað nokkuð á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum í dag eftir taugatitring upp á síðkastið en flestar vísitölur vestanhafs hafa hækkað um tæpt eitt prósent. Bankastjórn seðlabanka Bandaríkjanna greinir frá vaxtaákvörðun sinni um fimmleytið í dag. Fjárfestar eru þó ekki á einu máli um næstu skref stjórnarinnar. Almennt er gert ráð fyrir því að bankinn lækki stýrivexti um 25 punkta vegna óróleika á fjármálamörkuðum í kjölfar mikillar vanskilaaukningar á bandarískum fasteignalánamarkaði frá vordögum. Aðrir telja bankann þó geta lækkað vextina um allt að 50 punkta. Svo eru enn aðrir, sem telja að bankinn muni halda vöxtunum óbreyttum að sinni enda hafi Ben Bernanke, seðlabankastjóri, margoft sagt að vextir verði ekki lækkaðir fyrr en vísbendingar komi í ljós að verðbólga sé að hjaðna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Íslenskar áhrifakonur hjá eftirsóttustu vinnustöðum Norðurlanda Atvinnulíf Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 6,1 prósent Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira