Hagnaður Nintendo tvöfaldast 25. október 2007 09:16 Frá kynningu á Wii-leikjatölvunni seint á síðasta ári sem hefur reynst Nintendo gullnáma. Japanski leikjatölvurisinn Nintendo skilaði 132,4 milljörðum jena, jafnvirði 70,5 milljarða íslenskra króna, á öðrum og þriðja ársfjórðungi samanborið við 54,4 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er rúmlega tvöfalt betri afkoma en í fyrra. Mestu munar um mikla eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni frá Nintendo um allan heim, sem hefur selst í 7,3 milljónum eintaka frá því hún kom á markað seint á síðasta ári en hún ber höfuð og herðar yfir hina keppinautana, Sony og Microsoft. Þá hefur sala á DS-leikjatölvum fyrirtækisins verið góð. Fyrirtækið gerir ráð fyrir að enn muni bæta í söluna og reiknar með að á bilinu 16,5 til 17,5 milljón leikjatölvur verði komnar í hendur nýrra eigenda í lok mars á næsta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Japanski leikjatölvurisinn Nintendo skilaði 132,4 milljörðum jena, jafnvirði 70,5 milljarða íslenskra króna, á öðrum og þriðja ársfjórðungi samanborið við 54,4 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er rúmlega tvöfalt betri afkoma en í fyrra. Mestu munar um mikla eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni frá Nintendo um allan heim, sem hefur selst í 7,3 milljónum eintaka frá því hún kom á markað seint á síðasta ári en hún ber höfuð og herðar yfir hina keppinautana, Sony og Microsoft. Þá hefur sala á DS-leikjatölvum fyrirtækisins verið góð. Fyrirtækið gerir ráð fyrir að enn muni bæta í söluna og reiknar með að á bilinu 16,5 til 17,5 milljón leikjatölvur verði komnar í hendur nýrra eigenda í lok mars á næsta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira