Arnaldur á kunnuglegum slóðum 14. nóvember 2007 10:20 Arnaldur Indriðason er á toppi metsölulista Eymundsson með bók sína Harðskafa aðra vikuna í röð. Listinn sem birtur var í morgun hefur tekið nokkrum breytingum frá síðustu viku en í öðru sæti er Hnífur Abrahams eftir Óttar M. Norðfjörð. Sú bók hefur fengið góðar viðtökur og er henni líkt við Da Vinci lykilinn sem fór eins og eldur í sinu um heimsbyggðina fyrir nokkrum misserum. Í þriðja sæti sitja systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn með bókina Gælur, fælur og þvælur. Leiðarvísir fyrir íslenska karlmenn, Hvernig gerir þú konuna þína hamingjusama?, eftir Þorgrím Þráinsson er í fjórða sæti og Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson er í því fimmta. Hin umtalaða bók Tíu litlir negrastrákar hefur fallið niður listann og er nú í sjöunda sæti. Bókin var í öðru sæti í síðustu viku og þar áður vermdi hún toppsætið. Þá er ný útgáfa Biblíunnar í tíunda sæti. Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Uppskriftir Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Lífið Linda Nolan látin Lífið Fleiri fréttir „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Arnaldur Indriðason er á toppi metsölulista Eymundsson með bók sína Harðskafa aðra vikuna í röð. Listinn sem birtur var í morgun hefur tekið nokkrum breytingum frá síðustu viku en í öðru sæti er Hnífur Abrahams eftir Óttar M. Norðfjörð. Sú bók hefur fengið góðar viðtökur og er henni líkt við Da Vinci lykilinn sem fór eins og eldur í sinu um heimsbyggðina fyrir nokkrum misserum. Í þriðja sæti sitja systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn með bókina Gælur, fælur og þvælur. Leiðarvísir fyrir íslenska karlmenn, Hvernig gerir þú konuna þína hamingjusama?, eftir Þorgrím Þráinsson er í fjórða sæti og Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson er í því fimmta. Hin umtalaða bók Tíu litlir negrastrákar hefur fallið niður listann og er nú í sjöunda sæti. Bókin var í öðru sæti í síðustu viku og þar áður vermdi hún toppsætið. Þá er ný útgáfa Biblíunnar í tíunda sæti.
Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Tónlist Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Uppskriftir Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Lífið Linda Nolan látin Lífið Fleiri fréttir „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira