Ekki á dánarbeði 25. nóvember 2008 03:00 Vesturport sýnir leikritið Hamskiptin í Ástralíu og Tasmaníu á næsta ári. „Það eru gróusögur um að við séum háð einum banka og ef hann fer þá förum við líka en það er bara ekki þannig," segir Rakel Garðarsdóttir hjá leikhópnum Vesturporti þar sem fjöldi verkefna er fram undan. „Þegar við förum á festivöl borga þau okkur fyrir að koma og síðan erum við háð því að fá frá menntamálaráðuneytinu og höfum líka verið í samstarfi við Reykjavíkurborg. Það eru margir búnir að vera góðir við okkur og það er langt í frá, þótt einn banki fari á hausinn, að við deyjum," segir Rakel og bætir við að samstarf Vesturports við Landsbankann hafi klárast áður en efnahagskreppan skall á. Nefnir hún jafnframt Bílaleigu Akureyrar sem nýjan samstarfsaðila Vesturports. Fram undan hjá leikhópnum er sýningin Dubbeldusch sem verður frumsýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu í janúar. Eftir það taka við sýningar á Faust í Hong Kong í febrúar og þar á eftir verður leikritið Hamskiptin sýnt í Ástralíu og Tasmaníu. Þar mun Lára Sveinsdóttir hlaupa í skarðið fyrir Nínu Dögg Filippusdóttur sem er upptekin við að leika í Don Juan í London. Gísli Örn Garðarsson, sem leikur á móti henni í Don Juan, fékk aftur á móti leyfi til að ferðast með Vesturporti og tekur hann því þátt í uppfærslunni í Ástralíu og Tasmaníu. Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Púlsinn 25.ágúst 2014 Harmageddon Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Atari Anthology Leikjavísir Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
„Það eru gróusögur um að við séum háð einum banka og ef hann fer þá förum við líka en það er bara ekki þannig," segir Rakel Garðarsdóttir hjá leikhópnum Vesturporti þar sem fjöldi verkefna er fram undan. „Þegar við förum á festivöl borga þau okkur fyrir að koma og síðan erum við háð því að fá frá menntamálaráðuneytinu og höfum líka verið í samstarfi við Reykjavíkurborg. Það eru margir búnir að vera góðir við okkur og það er langt í frá, þótt einn banki fari á hausinn, að við deyjum," segir Rakel og bætir við að samstarf Vesturports við Landsbankann hafi klárast áður en efnahagskreppan skall á. Nefnir hún jafnframt Bílaleigu Akureyrar sem nýjan samstarfsaðila Vesturports. Fram undan hjá leikhópnum er sýningin Dubbeldusch sem verður frumsýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu í janúar. Eftir það taka við sýningar á Faust í Hong Kong í febrúar og þar á eftir verður leikritið Hamskiptin sýnt í Ástralíu og Tasmaníu. Þar mun Lára Sveinsdóttir hlaupa í skarðið fyrir Nínu Dögg Filippusdóttur sem er upptekin við að leika í Don Juan í London. Gísli Örn Garðarsson, sem leikur á móti henni í Don Juan, fékk aftur á móti leyfi til að ferðast með Vesturporti og tekur hann því þátt í uppfærslunni í Ástralíu og Tasmaníu.
Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Púlsinn 25.ágúst 2014 Harmageddon Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Atari Anthology Leikjavísir Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira