Tíu lögreglumenn rannsaka morðið á Hrafnhildi 24. september 2008 16:29 Hrafnhildur er fyrir miðju á myndinni sem fengin er af heimasíðu hennar. Tíu lögreglumenn í Dóminíska lýðveldinu rannsaka nú morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur sem fannst látin á hótelherbergi sínu skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Tveir lögreglumenn voru sendir frá höfuðborginni Santo Domingo og átta frá Puerta Plata en það er lögreglan þar sem stýrir rannsókninni. Morðið sjálft var framið á Extreme hótelinu á Cabarete ströndinni þar sem Hrafnhildur bjó og starfaði. Krufning hefur leitt það í ljóst að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. Hún var auk þess með áverka víða um líkamann, meðal annars eftir eggvopn. Sem fyrr segir fannst Hrafnhildur skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Krufning hefur leitt það í ljós að þá hún hafi þá líklega verið látin í fimmtán tíma. Að sögn Nelson Rosarío, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, sást síðast til Hrafnhildar á laugardagskvöldið en vinnufélagi hennar á hótelinu segist hafa séð hana þá. Eftir það er lítið vitað um ferðir hennar. Lögregla vonast þó til að fjórir einstaklingar sem nú eru í haldi geti gefið einhverjar upplýsingar um þær. Einn þeirra sem er í haldi er grunaður um að hafa orðið Hrafnhildi að bana en hin þrjú, tveir karlar og ein kona, eru einnig talin geta veitt upplýsingar. Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans á Íslandi, sem sér um samskipti við lögregluna í Dóminíska lýðveldinu, hefur engar upplýsingar fengið um morðið á Hrafnhildi. Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Tíu lögreglumenn í Dóminíska lýðveldinu rannsaka nú morðið á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur sem fannst látin á hótelherbergi sínu skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Tveir lögreglumenn voru sendir frá höfuðborginni Santo Domingo og átta frá Puerta Plata en það er lögreglan þar sem stýrir rannsókninni. Morðið sjálft var framið á Extreme hótelinu á Cabarete ströndinni þar sem Hrafnhildur bjó og starfaði. Krufning hefur leitt það í ljóst að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. Hún var auk þess með áverka víða um líkamann, meðal annars eftir eggvopn. Sem fyrr segir fannst Hrafnhildur skömmu eftir hádegi á mánudaginn. Krufning hefur leitt það í ljós að þá hún hafi þá líklega verið látin í fimmtán tíma. Að sögn Nelson Rosarío, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, sást síðast til Hrafnhildar á laugardagskvöldið en vinnufélagi hennar á hótelinu segist hafa séð hana þá. Eftir það er lítið vitað um ferðir hennar. Lögregla vonast þó til að fjórir einstaklingar sem nú eru í haldi geti gefið einhverjar upplýsingar um þær. Einn þeirra sem er í haldi er grunaður um að hafa orðið Hrafnhildi að bana en hin þrjú, tveir karlar og ein kona, eru einnig talin geta veitt upplýsingar. Alþjóðadeild Ríkislögreglustjórans á Íslandi, sem sér um samskipti við lögregluna í Dóminíska lýðveldinu, hefur engar upplýsingar fengið um morðið á Hrafnhildi.
Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent