Evrópa fellur 21. janúar 2008 12:55 Þýskir verðbréfamiðlarar segja marga fjárfesta hafa selt bréf í örvæntingakasti. Mynd/AFP Skellur hefur verið á hlutabréfamörkuðum víða um heim í dag, þar á meðal í Kauphöllinni. Gengi bréfa í SPRON og FL Group hefur fallið um á milli sjö til átta prósent. Stórar eignir FL Group og Existu erlendis hafa fallið um allt að átta prósent. Gengi bréfa í FL Group stendur í 9,9 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra í fjögur ár. SPRON stendur í 6,75 krónum á hlut. Mesta fallið hefur hins vegar verið á gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum en það hefur farið niður um rúm ellefu prósent í dag. Stemningin er afar léleg á evrópskum hlutabréfamarkaði. Þannig féll FTSE-vísitalan um fimm prósent um hádegisbil í Bretlandi og hin þýska Dax um 5,7 prósent en þýskir fjárfestar munu hafa selt bréf sín í örvæntingakasti yfir yfirvofandi samdráttarskeiði sem rót sína á að rekja til sprunginnar fasteignabólu í Bandaríkjunum. Úrvalsvísitalan féll til skamms tíma um rúm fjögur prósent en hefur jafnað sig lítillega síðan þá. Sé litið til einstakra félaga sem íslensk félög eiga stóra hluti í má nefna að gengi bréfa í Storebrand, sem Kaupþing og Exista eiga tæpan þrjátíu prósenta hlut í, hefur fallið um átta prósent. Þá hefur gengi bréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo, sem Exista á fjórðung í, hefur fallið um rúm fjögur prósent á sama tíma. Þá hefur gengi bréfa í Commerzbank, sem FL Group á 1,15 prósenta hlut í, hefur fallið um rúm 5,5 prósent. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Skellur hefur verið á hlutabréfamörkuðum víða um heim í dag, þar á meðal í Kauphöllinni. Gengi bréfa í SPRON og FL Group hefur fallið um á milli sjö til átta prósent. Stórar eignir FL Group og Existu erlendis hafa fallið um allt að átta prósent. Gengi bréfa í FL Group stendur í 9,9 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra í fjögur ár. SPRON stendur í 6,75 krónum á hlut. Mesta fallið hefur hins vegar verið á gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum en það hefur farið niður um rúm ellefu prósent í dag. Stemningin er afar léleg á evrópskum hlutabréfamarkaði. Þannig féll FTSE-vísitalan um fimm prósent um hádegisbil í Bretlandi og hin þýska Dax um 5,7 prósent en þýskir fjárfestar munu hafa selt bréf sín í örvæntingakasti yfir yfirvofandi samdráttarskeiði sem rót sína á að rekja til sprunginnar fasteignabólu í Bandaríkjunum. Úrvalsvísitalan féll til skamms tíma um rúm fjögur prósent en hefur jafnað sig lítillega síðan þá. Sé litið til einstakra félaga sem íslensk félög eiga stóra hluti í má nefna að gengi bréfa í Storebrand, sem Kaupþing og Exista eiga tæpan þrjátíu prósenta hlut í, hefur fallið um átta prósent. Þá hefur gengi bréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo, sem Exista á fjórðung í, hefur fallið um rúm fjögur prósent á sama tíma. Þá hefur gengi bréfa í Commerzbank, sem FL Group á 1,15 prósenta hlut í, hefur fallið um rúm 5,5 prósent.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira