Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði til Íslands 16. apríl 2008 00:01 Finn Kydland, sem hlaut nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2004, heldur tvo fyrirlestra á vegum Háskólans í Reykjavík dagana 15.-20. apríl næstkomandi. Í fyrri fyrirlestrinum, sem ber heitið Efnahagsstefna og hagvöxtur: Um mikilvægi stefnufestu til langs tíma, mun Kydland útskýra hvers vegna sumum þjóðum hefur tekist að hafa styrka stjórn á efnahagsmálum sínum og að tryggja góðan hagvöxt en öðrum hefur mistekist þetta. Í fyrirlestrinum byggir Kydland meðal annars á þeim rannsóknum sem hann fékk nóbelsverðlaun fyrir, auk nýlegra rannsókna þar sem hann lítur til reynslu landa á borð við Argentínu og Írland. Seinni fyrirlesturinn er málstofa ætluð þeim sem hafa meiri hagfræðiþekkingu. Í málstofunni verður fjallað um nýlega grein (Endogenous Money, Inflation and Welfare) sem Kydland skrifaði ásamt Espen Henriksen. Í henni leggja þeir mat á samfélagslegan ábata af peningamálastefnu sem dregur úr verðbólgu. Efnið er sérlega áhugavert í ljósi mikillar umræðu á Íslandi um kosti og galla peningamálastefnu Seðlabankans, að því er Háskólinn í Reykjavík segir í tilkynningu. Héðan og þaðan Nóbelsverðlaun Mest lesið Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Sjá meira
Finn Kydland, sem hlaut nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2004, heldur tvo fyrirlestra á vegum Háskólans í Reykjavík dagana 15.-20. apríl næstkomandi. Í fyrri fyrirlestrinum, sem ber heitið Efnahagsstefna og hagvöxtur: Um mikilvægi stefnufestu til langs tíma, mun Kydland útskýra hvers vegna sumum þjóðum hefur tekist að hafa styrka stjórn á efnahagsmálum sínum og að tryggja góðan hagvöxt en öðrum hefur mistekist þetta. Í fyrirlestrinum byggir Kydland meðal annars á þeim rannsóknum sem hann fékk nóbelsverðlaun fyrir, auk nýlegra rannsókna þar sem hann lítur til reynslu landa á borð við Argentínu og Írland. Seinni fyrirlesturinn er málstofa ætluð þeim sem hafa meiri hagfræðiþekkingu. Í málstofunni verður fjallað um nýlega grein (Endogenous Money, Inflation and Welfare) sem Kydland skrifaði ásamt Espen Henriksen. Í henni leggja þeir mat á samfélagslegan ábata af peningamálastefnu sem dregur úr verðbólgu. Efnið er sérlega áhugavert í ljósi mikillar umræðu á Íslandi um kosti og galla peningamálastefnu Seðlabankans, að því er Háskólinn í Reykjavík segir í tilkynningu.
Héðan og þaðan Nóbelsverðlaun Mest lesið Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Sjá meira