Lokatölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður voru lesnar upp á fjórða tímanum. Samkvæmt þeim er Birgir Ármannssson með þingsæti. Lokatölur eru annars eftirfarandi.
Framsóknarflokkurinn 3435 - 1 maður kjörinn
Sjálfstæðisflokkurinn 8209 - 3 menn kjörnir
Frjálslyndi flokkurinn 700 - 0 maður kjörinn
Borgarahreyfingin 3076 1 maður kjörinn
Lýðræðishreyfingin 226 - 0 maður kjörinn
Samfylkingin 11667 - 4 menn kjörnir
VG 8106 - 2 menn kjörnir
