Listaverk á útskriftarsýningu brjóta kosningalög 24. apríl 2009 18:46 Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi norður hefur gert athugasemdir við listaverk á útskriftarsýningu Listaháskólans og segja þau brjóta kosningalög. Á meðal þeirra staða þar sem kosið verður á morgun eru Kjarvalsstaðir. Það vill hins vegar til að þar stendur nú yfir útskriftarsýning Listaháskóla Íslands. Nýlega röltu fulltrúar kjörstjórnar um sýninguna til að til að kanna hvort einhver verkanna sem til sýnis eru brjóti í bága við lög sem banna áróður á kjörstað. Öll verkin sluppu nema tvö. Kjörstjórnin gerði athugasemdir við verk sem fjallar á gagnrýninn hátt um hvalveiðar. Svo þóttu ákveðin málverk of viðkvæm til að þau gætu verið til sýnis á kjörstað. Listamönnum hefur verið gert að fjarlægja eða fela verkin fyrir kjördag. En það er ekki er alveg víst að allir verði við þeirri beiðni „Ég er ekki viss því þetta er mikilvæg spurning. Ég hef náttúrlega rétt til að tjá mig líka. Ég er að útskrifast úr skólanum og það er leiðinlegt fyrir mig að þurfa að loka," segir Emil Magnúsarson listamaður. En þó að listaverkin á Kjarvalsstöðum séu álitinn áróður á kjörstað hefur kjörstjónin ekki enn gert athugasemdir við umferðarskilti með bókstafnum p. Þeir allra hörðustu gætu líklega túlkað það sem auglýsingaskilti fyrir P-lista Ástþórs Magnússonar Kosningar 2009 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík í Borgarfirði Eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi norður hefur gert athugasemdir við listaverk á útskriftarsýningu Listaháskólans og segja þau brjóta kosningalög. Á meðal þeirra staða þar sem kosið verður á morgun eru Kjarvalsstaðir. Það vill hins vegar til að þar stendur nú yfir útskriftarsýning Listaháskóla Íslands. Nýlega röltu fulltrúar kjörstjórnar um sýninguna til að til að kanna hvort einhver verkanna sem til sýnis eru brjóti í bága við lög sem banna áróður á kjörstað. Öll verkin sluppu nema tvö. Kjörstjórnin gerði athugasemdir við verk sem fjallar á gagnrýninn hátt um hvalveiðar. Svo þóttu ákveðin málverk of viðkvæm til að þau gætu verið til sýnis á kjörstað. Listamönnum hefur verið gert að fjarlægja eða fela verkin fyrir kjördag. En það er ekki er alveg víst að allir verði við þeirri beiðni „Ég er ekki viss því þetta er mikilvæg spurning. Ég hef náttúrlega rétt til að tjá mig líka. Ég er að útskrifast úr skólanum og það er leiðinlegt fyrir mig að þurfa að loka," segir Emil Magnúsarson listamaður. En þó að listaverkin á Kjarvalsstöðum séu álitinn áróður á kjörstað hefur kjörstjónin ekki enn gert athugasemdir við umferðarskilti með bókstafnum p. Þeir allra hörðustu gætu líklega túlkað það sem auglýsingaskilti fyrir P-lista Ástþórs Magnússonar
Kosningar 2009 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík í Borgarfirði Eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira