Steingrímur: Sjálfstæðisflokkurinn á barmi örvæntingar 21. apríl 2009 17:00 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Mynd/Daníel Rúnarsson „Kosningabaráttan hefur gengið vel ef frá er talin örvænting Sjálfstæðisflokksins og hræðsluáróður og lygar í hans boði," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, og á þá við nafnlausar auglýsingar og vefsíður. Áhugafólk um endurreisn Íslands er hópur fólks sem birti heilsíðu auglýsingu í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í gær. Yfirskrift auglýsingarinnar er, Skattahækkanir sem vinstristjórn boðar. Síðan eru hugmyndir Samfylkingarinnar og Vinstri grænna um skatta ofan á staðgreiðsluskatta útlistaðar. Báðir flokkarnir hafa gagnrýnt Fréttablaðið og Morgunblaðið fyrir að hafa birt það sem Steingrímur kallar nafnlausar auglýsingar með hræðsluáróðri og lygum um stefnu vinstriflokkanna. „Maður skilur af hverju það er þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er á barmi örvæntingar og grípur þar af leiðandi til örþrifaráða sem yfirleitt snúast gegn mönnum," segir formaðurinn. Að öðru leyti telur Steingrímur að yfirstandandi kosningabarátta hafi farið vel fram, en kosið verður til þings eftir fjóra daga. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira
„Kosningabaráttan hefur gengið vel ef frá er talin örvænting Sjálfstæðisflokksins og hræðsluáróður og lygar í hans boði," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, og á þá við nafnlausar auglýsingar og vefsíður. Áhugafólk um endurreisn Íslands er hópur fólks sem birti heilsíðu auglýsingu í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í gær. Yfirskrift auglýsingarinnar er, Skattahækkanir sem vinstristjórn boðar. Síðan eru hugmyndir Samfylkingarinnar og Vinstri grænna um skatta ofan á staðgreiðsluskatta útlistaðar. Báðir flokkarnir hafa gagnrýnt Fréttablaðið og Morgunblaðið fyrir að hafa birt það sem Steingrímur kallar nafnlausar auglýsingar með hræðsluáróðri og lygum um stefnu vinstriflokkanna. „Maður skilur af hverju það er þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er á barmi örvæntingar og grípur þar af leiðandi til örþrifaráða sem yfirleitt snúast gegn mönnum," segir formaðurinn. Að öðru leyti telur Steingrímur að yfirstandandi kosningabarátta hafi farið vel fram, en kosið verður til þings eftir fjóra daga.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira
Nýjar og ógeðfelldar aðferðir í kosningabaráttunni „Þetta er allavega ný aðferð í kosningabaráttunni hér á landi. Ég man eftir allnokkrum kosningabaráttum en ég man ekki eftir að því að auglýsingar séu birtar með þessum hætti. Þetta er nýtt og afar ógeðfellt," segir Sigrún Jónsdóttir framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar. 20. apríl 2009 14:36