Neyðarlínan var í meirihlutaeigu ríkisins 21. mars 2009 12:18 Neyðarlínan var ekki orðinn opinbert hlutafélag þegar Sjáfstæðisflokkurinn falaðist eftir framlagi til flokksins en félagið var hinsvegar í meirihlutaeigu ríkisins. Í hádegisfréttum Bylgjunnar kom fram að Þórhallur Ólafsson, framkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar, hefði sjálfur tekið ákvörðun um að greiða framlagið til Sjálfstæðisflokksins upp á þrjúhundruð þúsund krónur, sem er hæsta mögulega framlagið til stjórnmálaflokka. Þá sagði Þórhallur ennfremur að enginn annar stjórnmálaflokkur, annar en Sjálfstæðisflokknum hefði óskað eftir framlagi frá Neyðarlínunni. Neyðarlínan var venjulegt hlutafélag árið 2006 þegar Sjálfstæðisflokkurinn óskaði eftir framlaginu. Engu að síður átti ríkissjóður rúm fimmtíu og tvö prósent í Neyðarlínunni. Þá átti Reykjavíkurborg tíu og hálft prósent. Securitas hf átti 21 prósent og var næststærsti hluthafinn. Ríkið eignaðist þann hlut ári síðar, eða sumarið 2007. Sama ár og félaginu var breytt í ohf. Aðrir sem áttu, og eiga hlut í Neyðarlínunni eru Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur bæði með rétt tæp átta prósentu eignarhlut. Stjórnin var skipuð af fagaðilum úr þremur ráðuneytum sem öllum var stjórnað af Sjálfstæðisflokknum þegar styrkurinn var veittur. Þá sátu einnig fulltrúar frá Reykjavíkurborg auk Securitas. Eftirfarandi sátu í stjórn árið 2006: Stefán Eiríksson, dómsmálaráðuneytinu, formaður. Guðmundur Arason, Securitas, varaformaður. Jón Birgir Jónsson, samgönguráðuneytinu. Þórhallur Arason, fjármálaráðuneytinu. Kristbjörg Stephensen, Reykjavíkurborg. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21. mars 2009 11:25 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Neyðarlínan var ekki orðinn opinbert hlutafélag þegar Sjáfstæðisflokkurinn falaðist eftir framlagi til flokksins en félagið var hinsvegar í meirihlutaeigu ríkisins. Í hádegisfréttum Bylgjunnar kom fram að Þórhallur Ólafsson, framkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar, hefði sjálfur tekið ákvörðun um að greiða framlagið til Sjálfstæðisflokksins upp á þrjúhundruð þúsund krónur, sem er hæsta mögulega framlagið til stjórnmálaflokka. Þá sagði Þórhallur ennfremur að enginn annar stjórnmálaflokkur, annar en Sjálfstæðisflokknum hefði óskað eftir framlagi frá Neyðarlínunni. Neyðarlínan var venjulegt hlutafélag árið 2006 þegar Sjálfstæðisflokkurinn óskaði eftir framlaginu. Engu að síður átti ríkissjóður rúm fimmtíu og tvö prósent í Neyðarlínunni. Þá átti Reykjavíkurborg tíu og hálft prósent. Securitas hf átti 21 prósent og var næststærsti hluthafinn. Ríkið eignaðist þann hlut ári síðar, eða sumarið 2007. Sama ár og félaginu var breytt í ohf. Aðrir sem áttu, og eiga hlut í Neyðarlínunni eru Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur bæði með rétt tæp átta prósentu eignarhlut. Stjórnin var skipuð af fagaðilum úr þremur ráðuneytum sem öllum var stjórnað af Sjálfstæðisflokknum þegar styrkurinn var veittur. Þá sátu einnig fulltrúar frá Reykjavíkurborg auk Securitas. Eftirfarandi sátu í stjórn árið 2006: Stefán Eiríksson, dómsmálaráðuneytinu, formaður. Guðmundur Arason, Securitas, varaformaður. Jón Birgir Jónsson, samgönguráðuneytinu. Þórhallur Arason, fjármálaráðuneytinu. Kristbjörg Stephensen, Reykjavíkurborg.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21. mars 2009 11:25 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21. mars 2009 11:25