Kannanir samhljóma um meginlínurnar 25. apríl 2009 05:00 Lítill munur er á síðustu skoðanakönnunum Fréttablaðsins og Capacent Gallup sem birtar voru í gær. Helsti munurinn er sá að Fréttablaðið spáir Samfylkingu 21 þingmanni, en Capacent Gallup gerir ráð fyrir 20 þingmönnum. Þá gerir Capacent Gallup ráð fyrir 17 þingmönnum Vinstri grænna, en Fréttablaðið spáir 16. Báðum ber saman um að Sjálfstæðisflokkurinn fái 15 þingmenn, Framsóknarflokkurinn sjö og Borgarahreyfingin fjóra. Ef kannanir þessa tveggja aðila fyrir síðustu kosningar eru skoðaðar kemur í ljós að Capacent Gallup var nær úrslitum kosninganna 2007 en könnun Fréttablaðsins. Sérstaklega ofmat Fréttablaðið, meira en Gallup, stöðu Sjálfstæðisflokksins. Þá vanmat Fréttablaðið meira en Gallup stöðu Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins. Hins vegar hafa verið gerðar breytingar á aðferðafræði Fréttablaðsins, síðan þá sem miða að því að draga úr ofmati á fylgi Sjálfstæðisflokksins. Bæði Fréttablaðið og Capacent vanmátu stöðu Framsóknarflokksins, Frjálslynda flokksins og Samfylkingar. Könnun Capacent Gallup sýndi að úrslit allra þriggja flokkanna yrðu um prósentustigi undir því sem varð í kosningunum. Fréttablaðið var hins vegar um tveimur prósentustigum frá úrslitum kosninga, utan Framsóknarflokks sem var vanmetið um 2,6 prósentustig.. Báðir aðilar ofmátu hins vegar Sjálfstæðisflokkinn og Vinstri græna. Fréttablaðið ofmat stöðu Sjálfstæðisflokksins um tæp sex prósentustig en eins og fyrr segir hafa verið gerðar breytingar til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Fréttablaðið ofmat Vinstri græn um tæp tvö prósentustig. Capacent Gallup ofmat Sjálfstæðisflokkinn um 2,3 prósentustig og Vinstri græn um tæp tvö prósentustig. Miðað við hve margir fyrrum kjósendur Sjálfstæðisflokksins segjast nú ætla að skila auðu eða ekki mæta á kjörstað getur þó verið að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki ofmetinn að þessu sinni. svanborg@frettabladid.is Kosningar 2009 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Lítill munur er á síðustu skoðanakönnunum Fréttablaðsins og Capacent Gallup sem birtar voru í gær. Helsti munurinn er sá að Fréttablaðið spáir Samfylkingu 21 þingmanni, en Capacent Gallup gerir ráð fyrir 20 þingmönnum. Þá gerir Capacent Gallup ráð fyrir 17 þingmönnum Vinstri grænna, en Fréttablaðið spáir 16. Báðum ber saman um að Sjálfstæðisflokkurinn fái 15 þingmenn, Framsóknarflokkurinn sjö og Borgarahreyfingin fjóra. Ef kannanir þessa tveggja aðila fyrir síðustu kosningar eru skoðaðar kemur í ljós að Capacent Gallup var nær úrslitum kosninganna 2007 en könnun Fréttablaðsins. Sérstaklega ofmat Fréttablaðið, meira en Gallup, stöðu Sjálfstæðisflokksins. Þá vanmat Fréttablaðið meira en Gallup stöðu Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins. Hins vegar hafa verið gerðar breytingar á aðferðafræði Fréttablaðsins, síðan þá sem miða að því að draga úr ofmati á fylgi Sjálfstæðisflokksins. Bæði Fréttablaðið og Capacent vanmátu stöðu Framsóknarflokksins, Frjálslynda flokksins og Samfylkingar. Könnun Capacent Gallup sýndi að úrslit allra þriggja flokkanna yrðu um prósentustigi undir því sem varð í kosningunum. Fréttablaðið var hins vegar um tveimur prósentustigum frá úrslitum kosninga, utan Framsóknarflokks sem var vanmetið um 2,6 prósentustig.. Báðir aðilar ofmátu hins vegar Sjálfstæðisflokkinn og Vinstri græna. Fréttablaðið ofmat stöðu Sjálfstæðisflokksins um tæp sex prósentustig en eins og fyrr segir hafa verið gerðar breytingar til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Fréttablaðið ofmat Vinstri græn um tæp tvö prósentustig. Capacent Gallup ofmat Sjálfstæðisflokkinn um 2,3 prósentustig og Vinstri græn um tæp tvö prósentustig. Miðað við hve margir fyrrum kjósendur Sjálfstæðisflokksins segjast nú ætla að skila auðu eða ekki mæta á kjörstað getur þó verið að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki ofmetinn að þessu sinni. svanborg@frettabladid.is
Kosningar 2009 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira