Ólafur Þór í stefnir á þriðja sætið 17. febrúar 2009 21:40 Ólafur Þór Gunnarsson Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi í Kópavogi, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í forvali VG í Suðvestur kjördæmi. Ólafur hefur verið bæjarfulltrúi VG í Kópavogi frá 2006 en hefur auk þess gengt öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, og á nú sæti í aðalstjórn hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ólafi Þór. Þar segir hann að starfsvettvangur sinn hafi verið víða en síðustu ár hafi hann fyrst og fremst verið á sviði öldrunarlækninga og endruhæfingar og líkamsræktar aldraðra. Óalfur starfar nú sem öldrunarlæknir á öldrunarsviði Landspítalans á Landakoti. Helstu baráttumál eru velferðarmál og styrking velferðarkerfisins. Heilbrigðisþjónusta og menntakerfið eru mikilvægar grunnstoðir sem þarf að vernda og styrkja á erfiðum tímum. Málefni aldraðra eru Ólafi sérstaklega hugleikin en á þeim vettvangi hefur hann starfað síðastliðin 14 ár. Náttúruvernd og sjálfbær nýting náttúruauðlinda eru einnig meðal áhugasviða Ólafs. „Gegnsæi í stjórnsýslu og auknir möguleikar almennings til þátttöku og aðkomu að ákvörðunum eru afar mikilvæg. Ég vil hverfa frá þeirri hugmyndafræði að stjórnmálamenn geti sótt umboð sitt á fjögurra ára fresti, en séu þess á milli úr tengslum við kjósendur. Hagsmunir þjóðarinnar eru að losa ofurtök sérhagsmuna og fjármagnsafla og að stjórn landsins haldi tiltrú fólksins. Aukin áhrif almennings milli kosninga munu verða lykilatriði í því nýja velferðarsamfélagi sem við viljum byggja upp. Rödd Vinstri grænna hefur aldrei verið mikilvægari en nú, og aðkoma VG að uppbyggingarstarfi næstu ára er grundvallaratriði. Þar vil ég leggja mitt af mörkum og óska eftir stuðningi kjósenda." Ólafur Þór er 45 ára og kvæntur Elínborgu Bárðardóttur heimilislækni. Þau eiga 3 syni. Kosningar 2009 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi í Kópavogi, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í forvali VG í Suðvestur kjördæmi. Ólafur hefur verið bæjarfulltrúi VG í Kópavogi frá 2006 en hefur auk þess gengt öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, og á nú sæti í aðalstjórn hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ólafi Þór. Þar segir hann að starfsvettvangur sinn hafi verið víða en síðustu ár hafi hann fyrst og fremst verið á sviði öldrunarlækninga og endruhæfingar og líkamsræktar aldraðra. Óalfur starfar nú sem öldrunarlæknir á öldrunarsviði Landspítalans á Landakoti. Helstu baráttumál eru velferðarmál og styrking velferðarkerfisins. Heilbrigðisþjónusta og menntakerfið eru mikilvægar grunnstoðir sem þarf að vernda og styrkja á erfiðum tímum. Málefni aldraðra eru Ólafi sérstaklega hugleikin en á þeim vettvangi hefur hann starfað síðastliðin 14 ár. Náttúruvernd og sjálfbær nýting náttúruauðlinda eru einnig meðal áhugasviða Ólafs. „Gegnsæi í stjórnsýslu og auknir möguleikar almennings til þátttöku og aðkomu að ákvörðunum eru afar mikilvæg. Ég vil hverfa frá þeirri hugmyndafræði að stjórnmálamenn geti sótt umboð sitt á fjögurra ára fresti, en séu þess á milli úr tengslum við kjósendur. Hagsmunir þjóðarinnar eru að losa ofurtök sérhagsmuna og fjármagnsafla og að stjórn landsins haldi tiltrú fólksins. Aukin áhrif almennings milli kosninga munu verða lykilatriði í því nýja velferðarsamfélagi sem við viljum byggja upp. Rödd Vinstri grænna hefur aldrei verið mikilvægari en nú, og aðkoma VG að uppbyggingarstarfi næstu ára er grundvallaratriði. Þar vil ég leggja mitt af mörkum og óska eftir stuðningi kjósenda." Ólafur Þór er 45 ára og kvæntur Elínborgu Bárðardóttur heimilislækni. Þau eiga 3 syni.
Kosningar 2009 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira