Talningu lokið 26. apríl 2009 00:01 Nú er talningu lokið í Alþingiskosningunum. 193.934 greiddu atkvæði en síðustu tölur komu frá Norðausturkjördæmi. Úrslit kosninganna eru á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn missir níu þingmenn á landsvísu, með 22.9 prósent og fá þeir 16 þingmenn kjörna. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins, með 28.8 prósenta fylgi. Þeir bæta við sig tveimur nýjum þingmönnum. Framsóknarflokkurinn er með 14,3 prósent en það er talsvert betra en síðast og bætir flokkurinn við sig tveimur þingmönnum. Borgarahreyfingin er að vinna stórsigur og fá fjóra þingmenn samkvæmt nýjustu tölum. Alls fengju þau 7,0 prósent atkvæða. Frjálslyndi flokkurin missti alla sína menn í kosningunum. Lýðræðishreyfingin er með 0,6 prósent og ná engum manni inn á þing. Vinstri grænir eru einnig að fá góða kosningu en flokkurinn bætir við sig fimm þingmönnum. Þar af er Steingrímur J. Sigfússon fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis sem er í fyrsta skipti í sögunni sem flokkurinn leiðir kjördæmi. Fylgi VG er þó aðeins minna en skoðannakannanir fyrir kosningar höfðu verið að sýna, eða 20,9 prósent. Tölurnar skiptast svona niður eftir kjördæmum. Allar tölurnar eru í prósentum.SuðvesturkjördæmiB -11,2D - 26,8F - 1,5O - 8,8P - 0,6S - 31,1V - 16,8NorðausturkjördæmiB - 24,4D - 16,8F - 1,6O - 2,8P - 0,3S - 21,9V -28,6Reykjavík norðurB - 9,3D - 20,6F - 1,5O - 9,2P - 0,9S - 31,8V - 23,2 Reykjavík suðurB - 9,3D - 22,2F - 1,9O - 8,3P - 0,6S - 31,6V - 22,0 NorðvesturkjördæmiB - 21,8D - 22,2F - 5,1O - 3,2P - 0,4S - 22,0V - 22,1 SuðurlandB - 19,4D - 25,4F - 3,0O - 5,0P - 0,5S - 27,1V -16,6 Kosningar 2009 Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Nú er talningu lokið í Alþingiskosningunum. 193.934 greiddu atkvæði en síðustu tölur komu frá Norðausturkjördæmi. Úrslit kosninganna eru á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn missir níu þingmenn á landsvísu, með 22.9 prósent og fá þeir 16 þingmenn kjörna. Samfylkingin er stærsti flokkur landsins, með 28.8 prósenta fylgi. Þeir bæta við sig tveimur nýjum þingmönnum. Framsóknarflokkurinn er með 14,3 prósent en það er talsvert betra en síðast og bætir flokkurinn við sig tveimur þingmönnum. Borgarahreyfingin er að vinna stórsigur og fá fjóra þingmenn samkvæmt nýjustu tölum. Alls fengju þau 7,0 prósent atkvæða. Frjálslyndi flokkurin missti alla sína menn í kosningunum. Lýðræðishreyfingin er með 0,6 prósent og ná engum manni inn á þing. Vinstri grænir eru einnig að fá góða kosningu en flokkurinn bætir við sig fimm þingmönnum. Þar af er Steingrímur J. Sigfússon fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis sem er í fyrsta skipti í sögunni sem flokkurinn leiðir kjördæmi. Fylgi VG er þó aðeins minna en skoðannakannanir fyrir kosningar höfðu verið að sýna, eða 20,9 prósent. Tölurnar skiptast svona niður eftir kjördæmum. Allar tölurnar eru í prósentum.SuðvesturkjördæmiB -11,2D - 26,8F - 1,5O - 8,8P - 0,6S - 31,1V - 16,8NorðausturkjördæmiB - 24,4D - 16,8F - 1,6O - 2,8P - 0,3S - 21,9V -28,6Reykjavík norðurB - 9,3D - 20,6F - 1,5O - 9,2P - 0,9S - 31,8V - 23,2 Reykjavík suðurB - 9,3D - 22,2F - 1,9O - 8,3P - 0,6S - 31,6V - 22,0 NorðvesturkjördæmiB - 21,8D - 22,2F - 5,1O - 3,2P - 0,4S - 22,0V - 22,1 SuðurlandB - 19,4D - 25,4F - 3,0O - 5,0P - 0,5S - 27,1V -16,6
Kosningar 2009 Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira