Gefur kost á sér í kraganum 20. febrúar 2009 13:01 Íris Björg Kristjánsdóttir Íris Björg Kristjánsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-5. sæti á prófkjörslista Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hún segir í tilkynningu að fyrirhyggja, heildarsýn og mannúð eigi að vera lykilorð í stefnumálum komandi ríkisstjórnar. „Það er skylda okkar að sjá til þess að allir einstaklingar eigi jafna möguleika á góðum lífsskilyrðum. Meðan við göngum í gegnum efnahagslægðina þurfum við úrræði og lausnir til að draga úr þeim skaða sem hún veldur á öllum sviðum samfélagsins. Með útsjónasemi að leiðarljósi þurfum við að stuðla að fjölbreyttri atvinnuuppbyggingu og menntunarmöguleikum um land allt og endurbyggja öflugt velferðarkerfi. Það er mikilvægt að ekki verði teknar fleiri ákvarðanir sem byggðar eru á skammsýni. Það er í höndum almennings að kjósa burt gamlar aðferðir byggðar á hagsmunum örfárra. Atvinnumál, nýsköpun, upplýsingatækni, umhverfis- og náttúruverndarmál, jafnréttismál, mannréttindamál, velferðarmál og ábyrg efnahagsstjórnun eru meðal þeirra verkefna sem ég vil beita mér að. Hefja þarf upp hag aldraðra til vegs og virðingar, hlúa betur að börnum og ungmennum. Við þurfum að tryggja að Ísland hafi rödd í alþjóðasamfélaginu og að við einangrumst ekki í samskiptum við aðrar þjóðir. Með samvinnu náum við betri árangri innanlands og á alþjóðavísu. Við verðum að tryggja samskipti og samgang þjóða á milli fyrir komandi kynslóðir." Kosningar 2009 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Íris Björg Kristjánsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-5. sæti á prófkjörslista Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hún segir í tilkynningu að fyrirhyggja, heildarsýn og mannúð eigi að vera lykilorð í stefnumálum komandi ríkisstjórnar. „Það er skylda okkar að sjá til þess að allir einstaklingar eigi jafna möguleika á góðum lífsskilyrðum. Meðan við göngum í gegnum efnahagslægðina þurfum við úrræði og lausnir til að draga úr þeim skaða sem hún veldur á öllum sviðum samfélagsins. Með útsjónasemi að leiðarljósi þurfum við að stuðla að fjölbreyttri atvinnuuppbyggingu og menntunarmöguleikum um land allt og endurbyggja öflugt velferðarkerfi. Það er mikilvægt að ekki verði teknar fleiri ákvarðanir sem byggðar eru á skammsýni. Það er í höndum almennings að kjósa burt gamlar aðferðir byggðar á hagsmunum örfárra. Atvinnumál, nýsköpun, upplýsingatækni, umhverfis- og náttúruverndarmál, jafnréttismál, mannréttindamál, velferðarmál og ábyrg efnahagsstjórnun eru meðal þeirra verkefna sem ég vil beita mér að. Hefja þarf upp hag aldraðra til vegs og virðingar, hlúa betur að börnum og ungmennum. Við þurfum að tryggja að Ísland hafi rödd í alþjóðasamfélaginu og að við einangrumst ekki í samskiptum við aðrar þjóðir. Með samvinnu náum við betri árangri innanlands og á alþjóðavísu. Við verðum að tryggja samskipti og samgang þjóða á milli fyrir komandi kynslóðir."
Kosningar 2009 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira