Húsfyllir á tískusýningu 28. mars 2009 06:00 Um tíu manns sýndu nýjustu línu Munda í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöldið við góðar undirtektir. Fréttablaðið/Daníel Fatahönnuðurinn Mundi sýndi nýja línu sína í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöld. Öll módelin voru krakkar með Downs-heilkenni. „Ég held að það hafi mætt um 500 manns og ekki allir komist að sem vildu,“ segir Sigyn Eiríksdóttur um tískusýningu á nýjustu línu Munda sem fram fór í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið. Sigyn, sem er móðir Munda og framkvæmdastjóri hönnunarfyrirtækisins, segir sýninguna hafa heppnast vel og viðbrögðin hafa verið mjög góð. „Ein sem var að stílisera fyrir okkur þekkir konu sem á dreng með Downs-heilkenni. Þegar Mundi stakk upp á því að hafa módel sem eru með Downs-heilkenni hafði hún samband við móður drengsins sem var rosalega spennt fyrir þessu og kom okkur í samband við hin módelin,“ útskýrir Sigyn, en um tíu manns sýndu fatnað Munda. „Það voru krakkar þarna innan um sem eru frábær módel. Það eina sem þau voru beðin um að gera var að stoppa fyrir framan ljósmyndarana, annars kom allt sem þau gerðu frá þeim sjálfum,“ bætir hún við. Sýningin er einn af viðburðum HönnunarMars sem Hönnunarmiðstöð Íslands heldur nú í fyrsta sinn, en nýjasta lína Munda er væntanleg í verslanir í haust. -agSygin Eiríksdóttir segir módelin á sýningu Munda hafa staðið sig með mikilli prýði, eins og sjá má á myndunum.Nýjasta tískulína Munda er væntanleg í verslanir næstkomandi haust, en hönnun hans nýtur mikilla vinsælda.Tískusýning Munda á fimmtudagskvöldið var einn af viðburðum HönnunarMars sem Hönnunarmiðstöð Íslands stendur nú fyrir í fyrsta sinn.Bóas og Guðmundur mættu í Hafnarhúsið á fimmtudagskvöldið til að sjá væntanlega línu Munda.Elísabet, Kristjana og Ingunn voru meðal sýningargesta í Listasafni Reykjavíkur, en um 500 manns mættu á sýningu Munda. HönnunarMars Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Fatahönnuðurinn Mundi sýndi nýja línu sína í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöld. Öll módelin voru krakkar með Downs-heilkenni. „Ég held að það hafi mætt um 500 manns og ekki allir komist að sem vildu,“ segir Sigyn Eiríksdóttur um tískusýningu á nýjustu línu Munda sem fram fór í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið. Sigyn, sem er móðir Munda og framkvæmdastjóri hönnunarfyrirtækisins, segir sýninguna hafa heppnast vel og viðbrögðin hafa verið mjög góð. „Ein sem var að stílisera fyrir okkur þekkir konu sem á dreng með Downs-heilkenni. Þegar Mundi stakk upp á því að hafa módel sem eru með Downs-heilkenni hafði hún samband við móður drengsins sem var rosalega spennt fyrir þessu og kom okkur í samband við hin módelin,“ útskýrir Sigyn, en um tíu manns sýndu fatnað Munda. „Það voru krakkar þarna innan um sem eru frábær módel. Það eina sem þau voru beðin um að gera var að stoppa fyrir framan ljósmyndarana, annars kom allt sem þau gerðu frá þeim sjálfum,“ bætir hún við. Sýningin er einn af viðburðum HönnunarMars sem Hönnunarmiðstöð Íslands heldur nú í fyrsta sinn, en nýjasta lína Munda er væntanleg í verslanir í haust. -agSygin Eiríksdóttir segir módelin á sýningu Munda hafa staðið sig með mikilli prýði, eins og sjá má á myndunum.Nýjasta tískulína Munda er væntanleg í verslanir næstkomandi haust, en hönnun hans nýtur mikilla vinsælda.Tískusýning Munda á fimmtudagskvöldið var einn af viðburðum HönnunarMars sem Hönnunarmiðstöð Íslands stendur nú fyrir í fyrsta sinn.Bóas og Guðmundur mættu í Hafnarhúsið á fimmtudagskvöldið til að sjá væntanlega línu Munda.Elísabet, Kristjana og Ingunn voru meðal sýningargesta í Listasafni Reykjavíkur, en um 500 manns mættu á sýningu Munda.
HönnunarMars Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira