Íbúðir seldar á hálfvirði í Danmörku 21. janúar 2009 15:58 Fasteignamarkaðurinn í Danmörku er svo djúpfrosinn í augnablikinu að fólk reynir að selja íbúðir sínar á hálfvirði. Og í einstöku tilfellum er gefinn allt að 65% afsláttur frá skráðu verði. Jyllands-Posten fjallar um málið í dag. Þar kemur fram að í landinu í heild hafa 77 íbúðaeigendur boðið íbúðir sínar til sölu með 50% afslætti. Aðrir 183 íbúðaeigendur bjóða 40-50% afslætti af skráðu söluverði. Á vefsíðunni boliga.dk finnst síðan dæmi af íbúðaeigenda á Österbro sem býður hlutdeildaríbúð sína (andelsbolig) til sölu með 65% afslætti frá skráðu verði. Íbúðin er upphaflega sett til sölu á 850.000 danskar krónur en nú er hægt að fá hana á 295.000 danskar krónur. Raunar eru til dæmi um enn meiri afslætti á hlutdeildaríbúðum því í Árósum er ein slík til sölu með 78% afslætti frá upprunalegu verði hennar. Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fasteignamarkaðurinn í Danmörku er svo djúpfrosinn í augnablikinu að fólk reynir að selja íbúðir sínar á hálfvirði. Og í einstöku tilfellum er gefinn allt að 65% afsláttur frá skráðu verði. Jyllands-Posten fjallar um málið í dag. Þar kemur fram að í landinu í heild hafa 77 íbúðaeigendur boðið íbúðir sínar til sölu með 50% afslætti. Aðrir 183 íbúðaeigendur bjóða 40-50% afslætti af skráðu söluverði. Á vefsíðunni boliga.dk finnst síðan dæmi af íbúðaeigenda á Österbro sem býður hlutdeildaríbúð sína (andelsbolig) til sölu með 65% afslætti frá skráðu verði. Íbúðin er upphaflega sett til sölu á 850.000 danskar krónur en nú er hægt að fá hana á 295.000 danskar krónur. Raunar eru til dæmi um enn meiri afslætti á hlutdeildaríbúðum því í Árósum er ein slík til sölu með 78% afslætti frá upprunalegu verði hennar.
Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira