Tvöfaldur ósigur Bjarna Ben gegn grasrótinni 15. apríl 2009 20:55 Bjarni Benediktsson Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann reyndi að koma sínu fólki til valda í Verði, félagi sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann og hans fólk tapaði tveimur kosningum á tveimur dögum. Bjarni kom fyrst á stjórnarfund Varðar í gær þar sem hann lagði til að aðalfundi félagsins, yrði frestað fram yfir kosningar. Stjórn Varðar tók hugmynd Bjarna fyrir, greiddi um hana atkvæði og felldi með miklum meirihluta. Aðalfundur félagsins fór því fram í dag. Á fundinum komu fram sex ný framboð, sem voru runnin undan rifjum Bjarna og Illuga Gunnarssonar. Þeirra á meðal var Sirrý Hallgrímsdóttir, kosningastjóri Illuga, Orri Hauksson, einn nánasti raðgjafi þeirra beggja og gamla brýnið Halldór Blöndal, fulltrúi hinna eldri Engeyinga. Skemmst er frá því að segja að ekkert þessara sex framboða komst að heldur var tillaga stjórnar um nafnalista samþykkt. Marta Guðjónsdóttir verður áfram formaður Varðar og segja má að grasrótin hafi haft sigur yfir flokksforystunnni. Kosningar 2009 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann reyndi að koma sínu fólki til valda í Verði, félagi sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann og hans fólk tapaði tveimur kosningum á tveimur dögum. Bjarni kom fyrst á stjórnarfund Varðar í gær þar sem hann lagði til að aðalfundi félagsins, yrði frestað fram yfir kosningar. Stjórn Varðar tók hugmynd Bjarna fyrir, greiddi um hana atkvæði og felldi með miklum meirihluta. Aðalfundur félagsins fór því fram í dag. Á fundinum komu fram sex ný framboð, sem voru runnin undan rifjum Bjarna og Illuga Gunnarssonar. Þeirra á meðal var Sirrý Hallgrímsdóttir, kosningastjóri Illuga, Orri Hauksson, einn nánasti raðgjafi þeirra beggja og gamla brýnið Halldór Blöndal, fulltrúi hinna eldri Engeyinga. Skemmst er frá því að segja að ekkert þessara sex framboða komst að heldur var tillaga stjórnar um nafnalista samþykkt. Marta Guðjónsdóttir verður áfram formaður Varðar og segja má að grasrótin hafi haft sigur yfir flokksforystunnni.
Kosningar 2009 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira