Sumir syrgja á meðan aðrir fagna 25. apríl 2009 05:15 Margir munu líklega sækja kosningavökur í kvöld og nótt. Um fjögurhundruð leigubílar verða á vaktinni. fréttablaðið/e. ól Á kosninganótt má búast við heldur meiri ölvun á landinu en venjulega. Það þýðir þó ekki endilega meiri annir hjá lögreglu. Leigubílstjórar mega búast við nægri vinnu, en flestir kjósendur sækja samkvæmi eða halda sig heima fyrri hluta kvölds. „Oft á tíðum kemur það svo seint og sauðdrukkið til okkar og við strjúkum þeim og annaðhvort fögnum eða syrgjum, eftir því sem við á. Það koma ekki allir glaðir út úr svona kvöldi,“ segir Kormákur Geirharðsson, talsmaður Félags kráareigenda. Hann segir kosningarnar í ár skera sig úr, því hann hafi aldrei heyrt fólk tala jafn mikið um pólitík á barnum. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að fyrir síðustu kosningar hafi selst 32 prósent fleiri lítrar en venjulega. Þó beri að taka þeirri tölu varlega, því það kvöld var einnig Eurovision-keppni. „En þetta eru helgar þar sem maður getur átt von á ívið meiri sölu,“ segir hún. Helgi Jónsson á Bifreiðastöð Reykjavíkur segir að framboð leigubíla verði svipað á kosninganótt og venjulega, eitthvað um hundrað bílar hjá þeim og líklega um 250 hjá Hreyfli. Alls verði um fjögur hundruð bílar á vakt í borginni. Geir Jón Þórisson lögreglumaður segir að löggæsla verði hefðbundin. Fleiri verði líklega á ferli, en kosninganætur hafi yfirleitt gengið ljómandi vel. - kóþ Kosningar 2009 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Á kosninganótt má búast við heldur meiri ölvun á landinu en venjulega. Það þýðir þó ekki endilega meiri annir hjá lögreglu. Leigubílstjórar mega búast við nægri vinnu, en flestir kjósendur sækja samkvæmi eða halda sig heima fyrri hluta kvölds. „Oft á tíðum kemur það svo seint og sauðdrukkið til okkar og við strjúkum þeim og annaðhvort fögnum eða syrgjum, eftir því sem við á. Það koma ekki allir glaðir út úr svona kvöldi,“ segir Kormákur Geirharðsson, talsmaður Félags kráareigenda. Hann segir kosningarnar í ár skera sig úr, því hann hafi aldrei heyrt fólk tala jafn mikið um pólitík á barnum. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að fyrir síðustu kosningar hafi selst 32 prósent fleiri lítrar en venjulega. Þó beri að taka þeirri tölu varlega, því það kvöld var einnig Eurovision-keppni. „En þetta eru helgar þar sem maður getur átt von á ívið meiri sölu,“ segir hún. Helgi Jónsson á Bifreiðastöð Reykjavíkur segir að framboð leigubíla verði svipað á kosninganótt og venjulega, eitthvað um hundrað bílar hjá þeim og líklega um 250 hjá Hreyfli. Alls verði um fjögur hundruð bílar á vakt í borginni. Geir Jón Þórisson lögreglumaður segir að löggæsla verði hefðbundin. Fleiri verði líklega á ferli, en kosninganætur hafi yfirleitt gengið ljómandi vel. - kóþ
Kosningar 2009 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira