Ævintýraleg samskipti við Breta vegna Icesave 24. apríl 2009 12:21 Geir mætti á fund utanríkisnefndar Alþinis í morgun. Atburðarrásin í kringum samskipti breskra og íslenskra stjórnvalda vegna Icesave málsins voru með ævintýralegum hætti segir Siv Friðleifsdóttir. Utanríkisnefnd Alþingis fjallaði í morgun um trúnaðargögn sem varðar Icesave deilurnar. Mikil leynd hvílir yfir gögnunum sem eru komin frá rannsóknarnefnd Alþingis - en gögnin snúa að samskiptum íslenskra og breskrar stjórnvalda vegna Icesave deilunnar. Forsætisráðherra veitti utanríkisnefnd Alþingis aðgang að gögnunum með sérstöku leyfi rannsóknarnefndarinnar. Utanríkisnefnd fjallaði um málið á tæplega tveggja tíma fundi í morgun. Meðal þeirra sem mættu á fund nefndarinnar var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. „Ég sat hérna sem varamaður. Það var verið að fara yfir atburði sem gerðust í október, ekki nýtt fyrir mér en það var talið rétt að veita utanríkisnefnd í trúnaði aðgang að gögnum frá þessum tíma. og við fórum yfir þetta vel og vandlega," sagði Geir „Við erum bundin trúnaði um upplýsingarnar sem komu fram en ég vil þó segja að atburðarrásin er mun ævintýralegri heldur en ég gat nokkru sinni ímyndað mér. þannig að maður er hálf sleginn yfir upplýsingunum sem þó komu fram bæði í gögnunum og svo í tali nefndarmanna," sagði Siv Friðleifsdóttir. Siv gat lítið tjáð sig um málið vegna trúnaðar. En vísaði til þess að forsætisráðherra hafi leyfi til að opna gögnin fyrir almenningi. „Mér finnst eðlilegt að Jóhanna Sigurðardóttiir upplýsi um þau gögn sem komu fram hér. þetta var ævintýraleg atburðarrás. Mjög sérstök. Ég vil samt ekki dæma neinn. Það er enn orð á móti orði varðandi icesave ábyrgðirnar. Þannig að málið hefur ekki skýrst neitt sérstaklega eftir þennan fund en atburðarrásin er óneitanlega mjög ævintýraleg," segir Siv. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Atburðarrásin í kringum samskipti breskra og íslenskra stjórnvalda vegna Icesave málsins voru með ævintýralegum hætti segir Siv Friðleifsdóttir. Utanríkisnefnd Alþingis fjallaði í morgun um trúnaðargögn sem varðar Icesave deilurnar. Mikil leynd hvílir yfir gögnunum sem eru komin frá rannsóknarnefnd Alþingis - en gögnin snúa að samskiptum íslenskra og breskrar stjórnvalda vegna Icesave deilunnar. Forsætisráðherra veitti utanríkisnefnd Alþingis aðgang að gögnunum með sérstöku leyfi rannsóknarnefndarinnar. Utanríkisnefnd fjallaði um málið á tæplega tveggja tíma fundi í morgun. Meðal þeirra sem mættu á fund nefndarinnar var Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. „Ég sat hérna sem varamaður. Það var verið að fara yfir atburði sem gerðust í október, ekki nýtt fyrir mér en það var talið rétt að veita utanríkisnefnd í trúnaði aðgang að gögnum frá þessum tíma. og við fórum yfir þetta vel og vandlega," sagði Geir „Við erum bundin trúnaði um upplýsingarnar sem komu fram en ég vil þó segja að atburðarrásin er mun ævintýralegri heldur en ég gat nokkru sinni ímyndað mér. þannig að maður er hálf sleginn yfir upplýsingunum sem þó komu fram bæði í gögnunum og svo í tali nefndarmanna," sagði Siv Friðleifsdóttir. Siv gat lítið tjáð sig um málið vegna trúnaðar. En vísaði til þess að forsætisráðherra hafi leyfi til að opna gögnin fyrir almenningi. „Mér finnst eðlilegt að Jóhanna Sigurðardóttiir upplýsi um þau gögn sem komu fram hér. þetta var ævintýraleg atburðarrás. Mjög sérstök. Ég vil samt ekki dæma neinn. Það er enn orð á móti orði varðandi icesave ábyrgðirnar. Þannig að málið hefur ekki skýrst neitt sérstaklega eftir þennan fund en atburðarrásin er óneitanlega mjög ævintýraleg," segir Siv.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent