Busun fór úr böndunum: Bjuggu til druslulista yfir busastelpurnar Skólalíf skrifar 24. september 2009 01:22 Millburn High School. Millburn framhaldsskólinn í New Jersey í Bandaríkjunum er á lista yfir 200 bestu skóla í landinu. Hann er nú einnig kominn á kortið fyrir vægast sagt suddalegar busunaraðferðir. Í frétt sem birtist á vef Good morning America segir frá því harðræði sem busar við skólann verða fyrir. Að sögn fyrrum nemenda við skólann taka vinsælustu stúlkurnar í elstu bekkjunum sig til og útbúa svokallaðan druslulista (e. slut list) yfir busastúlkurnar. Það er nafnalisti þar sem ljót ummæli eru höfð um hvern og einn á listanum. Þeir segja listann vera 10 til 15 ára gamla hefð, sem nú sé orðinn hluti af því að vígja inn nýjan árgang. Svo dæmi sé nefnt var skrifað við nafn einnar stelpunnar: „Ég er svo ljót og loðin að ég skal gefa þér [eiturlyf] ef þú sefur hjá mér.“ Við nafn annarrar var skrifað: „Held fjölskylduhefðina í heiðri – sofðu hjá mér og gerðu mig ólétta. Að auki eru nýnemarnir við Millburn busaðir með því að blása á þá með háværum flautum, ýta þeim inn í skápa og líma aftan á þá límmiða – stundum með áletruninni „drusla“ eða „hóra“. Skiptar skoðanir eru á busuninni. Skólastjórnendur eru æfir og hafa sent út póst þar sem nemendur eru hvattir til að láta af öllum athöfnum sem kunni að lítillækka samnemendurna. Aðrir segja að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu og þetta sé allt í gamni gert. Menntaskólar Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Millburn framhaldsskólinn í New Jersey í Bandaríkjunum er á lista yfir 200 bestu skóla í landinu. Hann er nú einnig kominn á kortið fyrir vægast sagt suddalegar busunaraðferðir. Í frétt sem birtist á vef Good morning America segir frá því harðræði sem busar við skólann verða fyrir. Að sögn fyrrum nemenda við skólann taka vinsælustu stúlkurnar í elstu bekkjunum sig til og útbúa svokallaðan druslulista (e. slut list) yfir busastúlkurnar. Það er nafnalisti þar sem ljót ummæli eru höfð um hvern og einn á listanum. Þeir segja listann vera 10 til 15 ára gamla hefð, sem nú sé orðinn hluti af því að vígja inn nýjan árgang. Svo dæmi sé nefnt var skrifað við nafn einnar stelpunnar: „Ég er svo ljót og loðin að ég skal gefa þér [eiturlyf] ef þú sefur hjá mér.“ Við nafn annarrar var skrifað: „Held fjölskylduhefðina í heiðri – sofðu hjá mér og gerðu mig ólétta. Að auki eru nýnemarnir við Millburn busaðir með því að blása á þá með háværum flautum, ýta þeim inn í skápa og líma aftan á þá límmiða – stundum með áletruninni „drusla“ eða „hóra“. Skiptar skoðanir eru á busuninni. Skólastjórnendur eru æfir og hafa sent út póst þar sem nemendur eru hvattir til að láta af öllum athöfnum sem kunni að lítillækka samnemendurna. Aðrir segja að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu og þetta sé allt í gamni gert.
Menntaskólar Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning