Málið gegn Sigurði Óla látið niður falla Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. ágúst 2009 10:36 Sigurður Hilmar Ólason er laus allra mála, samkvæmt upplýsingum frá lögmanni hans. Ríkissaksóknari hefur látið falla niður mál gegn Sigurði Hilmari Ólasyni sem sat í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur í júní grunaður um umfangsmikið fíkniefnasmygl til landsins. Brynjar Níelsson, verjandi Sigurðar, segir að hann hafi fengið bréf frá Ríkissaksóknara þess efnis. Sigurður var einn þriggja manna sem grunaðir voru um að vera flæktir inn í málið. Lögreglan fór inn í fyrirtækið R. Sigmundsson í byrjun júní þar sem hann var stjórnamaður og handtók hann. Sigurður var svo látinn laus undir lok júní. Tengdar fréttir Sigurður og félagar í gæsluvarðuhaldi til 1. júlí Þrír karlar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 1. júlí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Mennirnir sem um ræðir heita Sigurður Ólason, Ársæll Snorrason og Gunnar Viðar Árnason. 19. júní 2009 15:58 Þrír dæmdir dópsmyglarar handteknir í gær Fíkniefnalögreglan handtók í gær þrjá þekkta dópsmyglara í tengslum við rannsókn á gríðarlega umfangsmiklu fíkniefnamáli. Hinir handteknu eru Sigurður Ólason, Rúnar Ben Maitsland og Ársæll Snorrason. 9. júní 2009 10:25 Sigurður Ólason laus úr gæsluvarðhaldi Sigurður Hilmar Ólason er laus úr haldi lögreglu en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 9. júní. Sigurður var handtekinn í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli þar sem talið var að alþjóðleg glæpasamtök væru komin með annan fótinn til Íslands. Rannsókn þess teygði anga sína til þrettán landa. Sigurður hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. júlí en var látin laus í dag. 29. júní 2009 18:18 Áframhaldandi gæsluvarðhald í dularfulla fíkniefnamálinu Karl á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. júlí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 1. júlí 2009 15:34 Sigurður Ólason átti Papeyjargúmbátinn Gúmmíbáturinn sem notaður var til þess að sækja 109 kíló af fíkniefnum sem voru um borð í skútunni Sirtaki við Papey um miðjan apríl var í eigu Sigurðar Hilmars Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um aðild að fíkniefnasmygli, peningaþvætti og samstarf við erlendan glæpahring. Í því máli voru sex menn handteknir, fimm Íslendingar og Hollendingur. Þeir sitja allir í gæsluvarðhaldi. 12. júní 2009 06:00 Leiðrétting Fréttablaðsins: Sigurður á ekki bátinn Í fréttum sem skrifaðar hafa verið á Vísi í dag og fjalla um Sigurð Ólason og meint fíkniefnamisferli og peningaþvætti hefur verið sagt að hann eigi gúmmíbátinn sem notaður var til þess að sækja mikið magn fíkniefna í Papey. Fréttablaðið greindi frá þessu í morgun en sú frétt mun ekki eiga við rök að styðjast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsingu frá Jóni Kaldal, ritstjóra Fréttablaðsins. 12. júní 2009 12:24 Flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl Þrír Íslendingar eru grunaðir um að vera flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl sem teygir anga sína til 13 landa.Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. 9. júní 2009 18:32 Sigurður Ólason hefur vikið úr stjórn Vélasölunnar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var einn stjórnarmanna Vélasölunnar - R. Sigmundssonar handtekinn í húsakynnum fyrirtækisins í gær, 8. júní, í tengslum við meint fíkniefnamáli og peningaþvætti. Rannsókn lögreglu beinist ekki á nokkurn hátt að fyrirtækinu heldur persónulegri starfsemi mannsins sem hafði, líkt og fleiri sjálfstætt starfandi einstaklingar, skrifstofu til afnota í húsi fyrirtækisins. 9. júní 2009 17:00 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur látið falla niður mál gegn Sigurði Hilmari Ólasyni sem sat í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur í júní grunaður um umfangsmikið fíkniefnasmygl til landsins. Brynjar Níelsson, verjandi Sigurðar, segir að hann hafi fengið bréf frá Ríkissaksóknara þess efnis. Sigurður var einn þriggja manna sem grunaðir voru um að vera flæktir inn í málið. Lögreglan fór inn í fyrirtækið R. Sigmundsson í byrjun júní þar sem hann var stjórnamaður og handtók hann. Sigurður var svo látinn laus undir lok júní.
Tengdar fréttir Sigurður og félagar í gæsluvarðuhaldi til 1. júlí Þrír karlar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 1. júlí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Mennirnir sem um ræðir heita Sigurður Ólason, Ársæll Snorrason og Gunnar Viðar Árnason. 19. júní 2009 15:58 Þrír dæmdir dópsmyglarar handteknir í gær Fíkniefnalögreglan handtók í gær þrjá þekkta dópsmyglara í tengslum við rannsókn á gríðarlega umfangsmiklu fíkniefnamáli. Hinir handteknu eru Sigurður Ólason, Rúnar Ben Maitsland og Ársæll Snorrason. 9. júní 2009 10:25 Sigurður Ólason laus úr gæsluvarðhaldi Sigurður Hilmar Ólason er laus úr haldi lögreglu en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 9. júní. Sigurður var handtekinn í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli þar sem talið var að alþjóðleg glæpasamtök væru komin með annan fótinn til Íslands. Rannsókn þess teygði anga sína til þrettán landa. Sigurður hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. júlí en var látin laus í dag. 29. júní 2009 18:18 Áframhaldandi gæsluvarðhald í dularfulla fíkniefnamálinu Karl á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. júlí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 1. júlí 2009 15:34 Sigurður Ólason átti Papeyjargúmbátinn Gúmmíbáturinn sem notaður var til þess að sækja 109 kíló af fíkniefnum sem voru um borð í skútunni Sirtaki við Papey um miðjan apríl var í eigu Sigurðar Hilmars Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um aðild að fíkniefnasmygli, peningaþvætti og samstarf við erlendan glæpahring. Í því máli voru sex menn handteknir, fimm Íslendingar og Hollendingur. Þeir sitja allir í gæsluvarðhaldi. 12. júní 2009 06:00 Leiðrétting Fréttablaðsins: Sigurður á ekki bátinn Í fréttum sem skrifaðar hafa verið á Vísi í dag og fjalla um Sigurð Ólason og meint fíkniefnamisferli og peningaþvætti hefur verið sagt að hann eigi gúmmíbátinn sem notaður var til þess að sækja mikið magn fíkniefna í Papey. Fréttablaðið greindi frá þessu í morgun en sú frétt mun ekki eiga við rök að styðjast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsingu frá Jóni Kaldal, ritstjóra Fréttablaðsins. 12. júní 2009 12:24 Flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl Þrír Íslendingar eru grunaðir um að vera flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl sem teygir anga sína til 13 landa.Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. 9. júní 2009 18:32 Sigurður Ólason hefur vikið úr stjórn Vélasölunnar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var einn stjórnarmanna Vélasölunnar - R. Sigmundssonar handtekinn í húsakynnum fyrirtækisins í gær, 8. júní, í tengslum við meint fíkniefnamáli og peningaþvætti. Rannsókn lögreglu beinist ekki á nokkurn hátt að fyrirtækinu heldur persónulegri starfsemi mannsins sem hafði, líkt og fleiri sjálfstætt starfandi einstaklingar, skrifstofu til afnota í húsi fyrirtækisins. 9. júní 2009 17:00 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Sigurður og félagar í gæsluvarðuhaldi til 1. júlí Þrír karlar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 1. júlí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Mennirnir sem um ræðir heita Sigurður Ólason, Ársæll Snorrason og Gunnar Viðar Árnason. 19. júní 2009 15:58
Þrír dæmdir dópsmyglarar handteknir í gær Fíkniefnalögreglan handtók í gær þrjá þekkta dópsmyglara í tengslum við rannsókn á gríðarlega umfangsmiklu fíkniefnamáli. Hinir handteknu eru Sigurður Ólason, Rúnar Ben Maitsland og Ársæll Snorrason. 9. júní 2009 10:25
Sigurður Ólason laus úr gæsluvarðhaldi Sigurður Hilmar Ólason er laus úr haldi lögreglu en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 9. júní. Sigurður var handtekinn í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli þar sem talið var að alþjóðleg glæpasamtök væru komin með annan fótinn til Íslands. Rannsókn þess teygði anga sína til þrettán landa. Sigurður hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. júlí en var látin laus í dag. 29. júní 2009 18:18
Áframhaldandi gæsluvarðhald í dularfulla fíkniefnamálinu Karl á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. júlí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 1. júlí 2009 15:34
Sigurður Ólason átti Papeyjargúmbátinn Gúmmíbáturinn sem notaður var til þess að sækja 109 kíló af fíkniefnum sem voru um borð í skútunni Sirtaki við Papey um miðjan apríl var í eigu Sigurðar Hilmars Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um aðild að fíkniefnasmygli, peningaþvætti og samstarf við erlendan glæpahring. Í því máli voru sex menn handteknir, fimm Íslendingar og Hollendingur. Þeir sitja allir í gæsluvarðhaldi. 12. júní 2009 06:00
Leiðrétting Fréttablaðsins: Sigurður á ekki bátinn Í fréttum sem skrifaðar hafa verið á Vísi í dag og fjalla um Sigurð Ólason og meint fíkniefnamisferli og peningaþvætti hefur verið sagt að hann eigi gúmmíbátinn sem notaður var til þess að sækja mikið magn fíkniefna í Papey. Fréttablaðið greindi frá þessu í morgun en sú frétt mun ekki eiga við rök að styðjast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsingu frá Jóni Kaldal, ritstjóra Fréttablaðsins. 12. júní 2009 12:24
Flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl Þrír Íslendingar eru grunaðir um að vera flæktir í mörg hundruð kílóa kókaín smygl sem teygir anga sína til 13 landa.Grunur leikur á að Íslendingarnir tengist alþjóðlegum glæpasamtökum sem bendluð eru við fíkniefnamisferli og peningaþvætti. 9. júní 2009 18:32
Sigurður Ólason hefur vikið úr stjórn Vélasölunnar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var einn stjórnarmanna Vélasölunnar - R. Sigmundssonar handtekinn í húsakynnum fyrirtækisins í gær, 8. júní, í tengslum við meint fíkniefnamáli og peningaþvætti. Rannsókn lögreglu beinist ekki á nokkurn hátt að fyrirtækinu heldur persónulegri starfsemi mannsins sem hafði, líkt og fleiri sjálfstætt starfandi einstaklingar, skrifstofu til afnota í húsi fyrirtækisins. 9. júní 2009 17:00