Hrollvekjandi tölur að koma um hagvöxtinn í Kína 21. janúar 2009 16:36 Tölulegar upplýsingar um landsframleiðslu Kína á fjórða ársfjórðungi síðasta árs verða birtar á morgun. Greinendur og sérfræðingar segja að þessar tölur muni verða hrollvekjandi fyrir efnahagskerfi heimsins því reiknað er með að hagvöxtur Kína á þessu tímabili hafi í besta falli verið í kringum núllið. Kína er aflvélin sem keyrt hefur efnahag heimsins áfram á síðustu árum. Kína tók nýlega þriðja sætið af Þýskalandi á listanum yfir stærsta efnahag þjóða. Þar á bæ eru menn vanir að mæla hagvöxt ársins í tveggja stafa tölu. Ef aflvélin er farin að hiksta má eiga von á að kreppan í heiminum dýpki ennfrekar en orðið er. Olav Chen sérfræðingur hjá Storebrand segir í samtali við vefsíðuna E24.no að hann telji að hagvöxturinn í Kína verði í kringum núllið á fjórða ársfjórðung en það þýðir að hagvöxturinn í heild á árinu öllu nemi um 9%. Sú tala er sú lægst sem Kínverjar hafa séð í tæp tuttugu ár. Greinendur og sérfræðingar hjá Morgan Stanley, Goldman Sachs Asia og Oxford Economics eru ekki jafn bjartsýnir á Chen. Samkvæmt Bloomberg-fréttaveitunni telja þeir að hagvöxtur síðasta árs í Kína hafi numið um 6%. Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tölulegar upplýsingar um landsframleiðslu Kína á fjórða ársfjórðungi síðasta árs verða birtar á morgun. Greinendur og sérfræðingar segja að þessar tölur muni verða hrollvekjandi fyrir efnahagskerfi heimsins því reiknað er með að hagvöxtur Kína á þessu tímabili hafi í besta falli verið í kringum núllið. Kína er aflvélin sem keyrt hefur efnahag heimsins áfram á síðustu árum. Kína tók nýlega þriðja sætið af Þýskalandi á listanum yfir stærsta efnahag þjóða. Þar á bæ eru menn vanir að mæla hagvöxt ársins í tveggja stafa tölu. Ef aflvélin er farin að hiksta má eiga von á að kreppan í heiminum dýpki ennfrekar en orðið er. Olav Chen sérfræðingur hjá Storebrand segir í samtali við vefsíðuna E24.no að hann telji að hagvöxturinn í Kína verði í kringum núllið á fjórða ársfjórðung en það þýðir að hagvöxturinn í heild á árinu öllu nemi um 9%. Sú tala er sú lægst sem Kínverjar hafa séð í tæp tuttugu ár. Greinendur og sérfræðingar hjá Morgan Stanley, Goldman Sachs Asia og Oxford Economics eru ekki jafn bjartsýnir á Chen. Samkvæmt Bloomberg-fréttaveitunni telja þeir að hagvöxtur síðasta árs í Kína hafi numið um 6%.
Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira