Getum sagt skilið við ESB mislíki okkur 23. apríl 2009 19:19 Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur Ef við göngum í Evrópusambandið og mislíkar, getum við gengið út strax. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, segir að ákvörðunin myndi þó verða okkur dýrkeypt. Umræðan um Evrópusambandið verður sífellt háværari og fjölgar þeim sífellt sem vilja að Ísland gangi þar inn. En hvað gerist þegar og ef við Íslendingar ákveðum loksins að ganga í Evrópusambandið og mislíkar staðan. Getum við bakkað út? „Já, ríki Evrópusambandsins er auðvitað fullkomlega heimildi að yfirgefa Evrópusambandið og það er til fordæmi um það," segir Eiríkur. Samstarf ríkja innan Evrópusambandsins er þó gríðarlega náið á nánast öllum sviðum. Eiríkur segir því úrsögn mjög erfiða. En hvaða áhrif myndi það hafa? „Já, ef ekkert yrði að gert og ekki yrði samið um einhverskonar aukaaðildarsamning þá myndi gamli fríverslunarsamningurinn frá 1973 einfaldlega taka gildi á ný," segir Eiríkur. Og það myndi þýða aukna tolla á íslenskar sjávarafurðir sem myndi verða efnahagslegt áfall fyrir landið. Fjórfrelsið er þá farið og þar með fjárfestingaréttur okkar erlendis er farinn. „Sumir myndu kannski segja að það væri ágætt því hefur ekki farið vel með þjóðina á seinustu árum," segir Eiríkur. Íslensk þjónustufyrirtæki gætu ekki veitt þjónustu inná þessum markaði, Íslendingar sem starfa erlendis myndu ekki lengur sjálfkrafa atvinnuheimild sem við höfum núna, nemendur gætu ekki lengur tekið þátt í Erasmus skiptiprógrammi, skólagjöld kæmust á í ESB ríkjum á nýjan leik. Kosningar 2009 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Fleiri fréttir „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Sjá meira
Ef við göngum í Evrópusambandið og mislíkar, getum við gengið út strax. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, segir að ákvörðunin myndi þó verða okkur dýrkeypt. Umræðan um Evrópusambandið verður sífellt háværari og fjölgar þeim sífellt sem vilja að Ísland gangi þar inn. En hvað gerist þegar og ef við Íslendingar ákveðum loksins að ganga í Evrópusambandið og mislíkar staðan. Getum við bakkað út? „Já, ríki Evrópusambandsins er auðvitað fullkomlega heimildi að yfirgefa Evrópusambandið og það er til fordæmi um það," segir Eiríkur. Samstarf ríkja innan Evrópusambandsins er þó gríðarlega náið á nánast öllum sviðum. Eiríkur segir því úrsögn mjög erfiða. En hvaða áhrif myndi það hafa? „Já, ef ekkert yrði að gert og ekki yrði samið um einhverskonar aukaaðildarsamning þá myndi gamli fríverslunarsamningurinn frá 1973 einfaldlega taka gildi á ný," segir Eiríkur. Og það myndi þýða aukna tolla á íslenskar sjávarafurðir sem myndi verða efnahagslegt áfall fyrir landið. Fjórfrelsið er þá farið og þar með fjárfestingaréttur okkar erlendis er farinn. „Sumir myndu kannski segja að það væri ágætt því hefur ekki farið vel með þjóðina á seinustu árum," segir Eiríkur. Íslensk þjónustufyrirtæki gætu ekki veitt þjónustu inná þessum markaði, Íslendingar sem starfa erlendis myndu ekki lengur sjálfkrafa atvinnuheimild sem við höfum núna, nemendur gætu ekki lengur tekið þátt í Erasmus skiptiprógrammi, skólagjöld kæmust á í ESB ríkjum á nýjan leik.
Kosningar 2009 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Fleiri fréttir „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Sjá meira