Eignaumsýslufélag gæti skaðað íslenskt atvinnulíf 5. apríl 2009 12:02 Leiðtogar ríkisstjórnarinnar. Frumvarpið gerir ráð fyrir að ríkið stofni eignaumsýslufélag. Mynd/ GVA. Stofnun sérstaks eignaumsýslufélags á vegum ríkisins gæti skaðað íslenskt atvinnulíf að mati aðila vinnumarkaðarins. Samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra er félaginu ætlað að kaupa og endurskipuleggja þjóðhagslega mikilvæg fyriræki sem bankarnir hafa tekið yfir vegna greiðsluerfiðleika. Sjálfstæðismenn óttast að þetta bjóði upp á spillingu. Frumvarp fjármálaráðherra byggir á starfsáætlun samráðsnefndar um endurreisn fjármálakerfisisns. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að ríkið stofni sérstakt eignaumsýslufélag. Félagið mun hafa það hlutverk að kaupa og endurskipuleggja þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki sem bankarnir hafa tekið yfir vegna greiðsluerfiðleika. Ríkissjóður mun leggja félaginu til 20 milljarða króna en gert er ráð fyrir að fyrirtækin verði seld að lokinni endurskipulagningu. Í nefndaráliti fulltrúa sjálfstæðismanna í efnhags- og skattanefnd alþingis er lýst yfir miklum efasemdum með frumvarpið. Vísað er meðal annars í sameiginlega umsagnir aðila vinnumarkaðarins. Þar er frumvarpið talið bjóða þeirra hættu heim að ákvarðanir í starfsemi eignaumsýslufélagsins verði ekki teknar á faglegum grunni. Ekki liggi fyrir hver og hvernig eigi ákveða hvaða fyrirtæki séu þjóðhagslega mikilvæg. Þetta bjóði upp á spillingu þar sem örfáir einstaklingar fái að ráða hvaða fyrirtæki lifa og hver deyja. Önnur umræða um frumvarp fjármálaráðherra fer fram á Alþingi á morgun. Kosningar 2009 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Sjá meira
Stofnun sérstaks eignaumsýslufélags á vegum ríkisins gæti skaðað íslenskt atvinnulíf að mati aðila vinnumarkaðarins. Samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra er félaginu ætlað að kaupa og endurskipuleggja þjóðhagslega mikilvæg fyriræki sem bankarnir hafa tekið yfir vegna greiðsluerfiðleika. Sjálfstæðismenn óttast að þetta bjóði upp á spillingu. Frumvarp fjármálaráðherra byggir á starfsáætlun samráðsnefndar um endurreisn fjármálakerfisisns. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að ríkið stofni sérstakt eignaumsýslufélag. Félagið mun hafa það hlutverk að kaupa og endurskipuleggja þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki sem bankarnir hafa tekið yfir vegna greiðsluerfiðleika. Ríkissjóður mun leggja félaginu til 20 milljarða króna en gert er ráð fyrir að fyrirtækin verði seld að lokinni endurskipulagningu. Í nefndaráliti fulltrúa sjálfstæðismanna í efnhags- og skattanefnd alþingis er lýst yfir miklum efasemdum með frumvarpið. Vísað er meðal annars í sameiginlega umsagnir aðila vinnumarkaðarins. Þar er frumvarpið talið bjóða þeirra hættu heim að ákvarðanir í starfsemi eignaumsýslufélagsins verði ekki teknar á faglegum grunni. Ekki liggi fyrir hver og hvernig eigi ákveða hvaða fyrirtæki séu þjóðhagslega mikilvæg. Þetta bjóði upp á spillingu þar sem örfáir einstaklingar fái að ráða hvaða fyrirtæki lifa og hver deyja. Önnur umræða um frumvarp fjármálaráðherra fer fram á Alþingi á morgun.
Kosningar 2009 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Sjá meira