Þorsteinn Már Baldvinsson er skattakóngur Íslands Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. júlí 2009 11:21 Þorsteinn Már Baldvinsson er skattakóngurinn. Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður, sem gegndi stöðu stjórnarfomanns Glitnis banka við hrun bankans, er skattakóngur Íslands árið 2008. Næstur á eftir Þorsteini kemur Hreiðar Már Sigurðsson sem gegndi stöðu bankastjóra Kaupþings við hrun bankans. Þorsteinn Már greiddi tæpar 170 milljónir króna í opinber gjöld en Hreiðar Már greiddi rúmar 157 milljónir. Sá munur er þó á þessum mönnum að Hreiðar Már greiddi um 56 milljónir króna í útsvar en Þorsteinn Már greiddi 3,7 milljónir króna í útsvar. Útsvar er dregið af launatekjum en ekki fjármagnstekjum. Þetta þýðir að Þorsteinn Már var með mun hærri fjármagnstekjur en minni launatekjur en Hreiðar Már.Skattakóngar Íslands 1. Þorsteinn Már Baldvinsson - Akureyri - 170 milljónir króna 2. Hreiðar Már Sigurðsson - Reykjavík - 157 milljónir króna 3. Helga S. Guðmundsdóttir - Seltjarnarnesi - 116 milljónir króna 4. Sigurjón Þ. Árnason - Reykjavík - 99 milljónir króna 5. Þorsteinn Hjaltested - Kópavogi - 77 milljónir króna 6. Aimée Einarson - Reykjavík - 76 milljónir króna 7. Magnús Jónsson - Garðabæ - 63 milljónir króna 8. Ingvar Vilhjálmsson - Reykjavík - 72 milljónir króna 9. Ingunn Gyða Wernersdóttir - Reykjavík - 59 milljónir króna 10. Karl Wernersson - Reykjavík - 55 milljónir króna Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ábatasöm Gullbergssala Ekkjan Elínborg Jónsdóttir greiðir hæstu opinberu gjöldin í Vestmannaeyjum í ár. Þá er sonur hennar, Eyjólfur Guðjónsson í öðru sætinu. 30. júlí 2009 11:11 Friðrik Guðmundsson skattakóngur á Suðurlandi Friðrik Guðmundsson Ölfushreppi er skattakóngur ársins 2008 á Suðurlandi. Hann greiddi tæpar 20 milljónir í opinber gjöld. Á eftir honum kemur Jón Sigurðsson Bláskógarbyggð með rúmar 17 milljónir. Því næst kemur Hjörleifur Brynjólfsson Ölfushreppi með 51 milljónir. 30. júlí 2009 09:13 Elínborg Jónsdóttir er skattakóngur Vestmannaeyja Elínborg Jónsdóttir, Hraunslóð 2 er skattakóngur Vestmannaeyja og borgar 33,7 milljónir kr. í skatta vegna síðasta árs. 30. júlí 2009 08:48 Þorsteinn Már Baldvinsson greiðir mest á Norðurlandi eystra Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður á Akureyri greiddi hæst opinber gjöld allra á Norðurlandi eystra á síðasta ári. Hann greiddi tæpar 170 milljónir í skatt. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, kemur á eftir honum með rúmar 33 milljónir. Þar á eftir kemur Erna Björnsdóttir. 30. júlí 2009 10:25 Hreiðar Már er skattakóngur í Reykjavík Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Reykjavík í fyrra, rúmar 157 milljónir króna. Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans er í öðru sæti með rúmar 99 milljónir króna. Aimée Einarsson er í þriðja sæti með tæpar 76 milljónir króna. 30. júlí 2009 09:26 Þór Magnússon greiddi hæstu gjöldin á Vestfjörðum Þór Magnússon útgerðarmaður á Tálknafirði greiddi hæst opinber gjöld allra Vestfirðinga í fyrra Hann greiddi tæpar 22 milljónir króna í skatta. Annar útgerðarmaður, Ragnar Kristinsson á Ísafirði er í öðru sæti mrð ríflega 16,6 milljónir. 30. júlí 2009 09:20 Helga Guðmundsdóttir greiðir hæst gjöld í Reykjanesumdæmi Helga S. Guðmundsdóttir greiðir hæst opinber gjöld allra í Reykjanesumdæmi. Hún greiðir tæpar 116 milljónir í skatta. Á eftir henni kemur Þorsteinn Hjaltested með rúmar 77 milljónir. Þar á eftir kemur Magnús Jónsson í Garðabæ með 62 milljónir. 30. júlí 2009 10:19 Porta greiddi hæstu gjöldin á Austurlandi Gianni Porta greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi á síðasta ári. Porta greiddi tæpar 18 milljónir í opinber gjöld. Því næst kom ingvaldur Ásgeirsson með tæpar 14 milljónir. Á eftir honum kemur svo Gunnar Ásgeirsson með rúmar 13 milljónir. 30. júlí 2009 10:43 Jón Þór greiddi hæst gjöldin á Vesturlandi Jón Þór Þorgeirsson greiddi hæstan tekju- og fjármagnstekjuskatt allra á Vesturlandi í fyrra en hann greiddi tæpar 17 milljónir króna í tekju- og fjármagnstekjuskatt. Á eftir honum kemur Jóhanna Sigurðardóttir í Dalabyggð en hún greiddi tæpar 15 milljónir. Þar á eftir kemur Ragnheiður Jónasdóttir með rúmar 12 milljónir. 30. júlí 2009 09:38 Stím-maðurinn í 7.sæti skattgreiðanda á Reykjanesi Útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem komst síðast í fréttirnar fyrir jól í tengslum við hið dularfulla eignarhaldsfélag Stím ehf, er í sjöunda sæti yfir þá sem greiddu hæstu opinberu gjöldin Reykjanesumdæmis. Hann greiddi rúmar 48 milljónir. 30. júlí 2009 10:41 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira
Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður, sem gegndi stöðu stjórnarfomanns Glitnis banka við hrun bankans, er skattakóngur Íslands árið 2008. Næstur á eftir Þorsteini kemur Hreiðar Már Sigurðsson sem gegndi stöðu bankastjóra Kaupþings við hrun bankans. Þorsteinn Már greiddi tæpar 170 milljónir króna í opinber gjöld en Hreiðar Már greiddi rúmar 157 milljónir. Sá munur er þó á þessum mönnum að Hreiðar Már greiddi um 56 milljónir króna í útsvar en Þorsteinn Már greiddi 3,7 milljónir króna í útsvar. Útsvar er dregið af launatekjum en ekki fjármagnstekjum. Þetta þýðir að Þorsteinn Már var með mun hærri fjármagnstekjur en minni launatekjur en Hreiðar Már.Skattakóngar Íslands 1. Þorsteinn Már Baldvinsson - Akureyri - 170 milljónir króna 2. Hreiðar Már Sigurðsson - Reykjavík - 157 milljónir króna 3. Helga S. Guðmundsdóttir - Seltjarnarnesi - 116 milljónir króna 4. Sigurjón Þ. Árnason - Reykjavík - 99 milljónir króna 5. Þorsteinn Hjaltested - Kópavogi - 77 milljónir króna 6. Aimée Einarson - Reykjavík - 76 milljónir króna 7. Magnús Jónsson - Garðabæ - 63 milljónir króna 8. Ingvar Vilhjálmsson - Reykjavík - 72 milljónir króna 9. Ingunn Gyða Wernersdóttir - Reykjavík - 59 milljónir króna 10. Karl Wernersson - Reykjavík - 55 milljónir króna
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ábatasöm Gullbergssala Ekkjan Elínborg Jónsdóttir greiðir hæstu opinberu gjöldin í Vestmannaeyjum í ár. Þá er sonur hennar, Eyjólfur Guðjónsson í öðru sætinu. 30. júlí 2009 11:11 Friðrik Guðmundsson skattakóngur á Suðurlandi Friðrik Guðmundsson Ölfushreppi er skattakóngur ársins 2008 á Suðurlandi. Hann greiddi tæpar 20 milljónir í opinber gjöld. Á eftir honum kemur Jón Sigurðsson Bláskógarbyggð með rúmar 17 milljónir. Því næst kemur Hjörleifur Brynjólfsson Ölfushreppi með 51 milljónir. 30. júlí 2009 09:13 Elínborg Jónsdóttir er skattakóngur Vestmannaeyja Elínborg Jónsdóttir, Hraunslóð 2 er skattakóngur Vestmannaeyja og borgar 33,7 milljónir kr. í skatta vegna síðasta árs. 30. júlí 2009 08:48 Þorsteinn Már Baldvinsson greiðir mest á Norðurlandi eystra Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður á Akureyri greiddi hæst opinber gjöld allra á Norðurlandi eystra á síðasta ári. Hann greiddi tæpar 170 milljónir í skatt. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, kemur á eftir honum með rúmar 33 milljónir. Þar á eftir kemur Erna Björnsdóttir. 30. júlí 2009 10:25 Hreiðar Már er skattakóngur í Reykjavík Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Reykjavík í fyrra, rúmar 157 milljónir króna. Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans er í öðru sæti með rúmar 99 milljónir króna. Aimée Einarsson er í þriðja sæti með tæpar 76 milljónir króna. 30. júlí 2009 09:26 Þór Magnússon greiddi hæstu gjöldin á Vestfjörðum Þór Magnússon útgerðarmaður á Tálknafirði greiddi hæst opinber gjöld allra Vestfirðinga í fyrra Hann greiddi tæpar 22 milljónir króna í skatta. Annar útgerðarmaður, Ragnar Kristinsson á Ísafirði er í öðru sæti mrð ríflega 16,6 milljónir. 30. júlí 2009 09:20 Helga Guðmundsdóttir greiðir hæst gjöld í Reykjanesumdæmi Helga S. Guðmundsdóttir greiðir hæst opinber gjöld allra í Reykjanesumdæmi. Hún greiðir tæpar 116 milljónir í skatta. Á eftir henni kemur Þorsteinn Hjaltested með rúmar 77 milljónir. Þar á eftir kemur Magnús Jónsson í Garðabæ með 62 milljónir. 30. júlí 2009 10:19 Porta greiddi hæstu gjöldin á Austurlandi Gianni Porta greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi á síðasta ári. Porta greiddi tæpar 18 milljónir í opinber gjöld. Því næst kom ingvaldur Ásgeirsson með tæpar 14 milljónir. Á eftir honum kemur svo Gunnar Ásgeirsson með rúmar 13 milljónir. 30. júlí 2009 10:43 Jón Þór greiddi hæst gjöldin á Vesturlandi Jón Þór Þorgeirsson greiddi hæstan tekju- og fjármagnstekjuskatt allra á Vesturlandi í fyrra en hann greiddi tæpar 17 milljónir króna í tekju- og fjármagnstekjuskatt. Á eftir honum kemur Jóhanna Sigurðardóttir í Dalabyggð en hún greiddi tæpar 15 milljónir. Þar á eftir kemur Ragnheiður Jónasdóttir með rúmar 12 milljónir. 30. júlí 2009 09:38 Stím-maðurinn í 7.sæti skattgreiðanda á Reykjanesi Útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem komst síðast í fréttirnar fyrir jól í tengslum við hið dularfulla eignarhaldsfélag Stím ehf, er í sjöunda sæti yfir þá sem greiddu hæstu opinberu gjöldin Reykjanesumdæmis. Hann greiddi rúmar 48 milljónir. 30. júlí 2009 10:41 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Sjá meira
Ábatasöm Gullbergssala Ekkjan Elínborg Jónsdóttir greiðir hæstu opinberu gjöldin í Vestmannaeyjum í ár. Þá er sonur hennar, Eyjólfur Guðjónsson í öðru sætinu. 30. júlí 2009 11:11
Friðrik Guðmundsson skattakóngur á Suðurlandi Friðrik Guðmundsson Ölfushreppi er skattakóngur ársins 2008 á Suðurlandi. Hann greiddi tæpar 20 milljónir í opinber gjöld. Á eftir honum kemur Jón Sigurðsson Bláskógarbyggð með rúmar 17 milljónir. Því næst kemur Hjörleifur Brynjólfsson Ölfushreppi með 51 milljónir. 30. júlí 2009 09:13
Elínborg Jónsdóttir er skattakóngur Vestmannaeyja Elínborg Jónsdóttir, Hraunslóð 2 er skattakóngur Vestmannaeyja og borgar 33,7 milljónir kr. í skatta vegna síðasta árs. 30. júlí 2009 08:48
Þorsteinn Már Baldvinsson greiðir mest á Norðurlandi eystra Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður á Akureyri greiddi hæst opinber gjöld allra á Norðurlandi eystra á síðasta ári. Hann greiddi tæpar 170 milljónir í skatt. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, kemur á eftir honum með rúmar 33 milljónir. Þar á eftir kemur Erna Björnsdóttir. 30. júlí 2009 10:25
Hreiðar Már er skattakóngur í Reykjavík Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Reykjavík í fyrra, rúmar 157 milljónir króna. Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans er í öðru sæti með rúmar 99 milljónir króna. Aimée Einarsson er í þriðja sæti með tæpar 76 milljónir króna. 30. júlí 2009 09:26
Þór Magnússon greiddi hæstu gjöldin á Vestfjörðum Þór Magnússon útgerðarmaður á Tálknafirði greiddi hæst opinber gjöld allra Vestfirðinga í fyrra Hann greiddi tæpar 22 milljónir króna í skatta. Annar útgerðarmaður, Ragnar Kristinsson á Ísafirði er í öðru sæti mrð ríflega 16,6 milljónir. 30. júlí 2009 09:20
Helga Guðmundsdóttir greiðir hæst gjöld í Reykjanesumdæmi Helga S. Guðmundsdóttir greiðir hæst opinber gjöld allra í Reykjanesumdæmi. Hún greiðir tæpar 116 milljónir í skatta. Á eftir henni kemur Þorsteinn Hjaltested með rúmar 77 milljónir. Þar á eftir kemur Magnús Jónsson í Garðabæ með 62 milljónir. 30. júlí 2009 10:19
Porta greiddi hæstu gjöldin á Austurlandi Gianni Porta greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi á síðasta ári. Porta greiddi tæpar 18 milljónir í opinber gjöld. Því næst kom ingvaldur Ásgeirsson með tæpar 14 milljónir. Á eftir honum kemur svo Gunnar Ásgeirsson með rúmar 13 milljónir. 30. júlí 2009 10:43
Jón Þór greiddi hæst gjöldin á Vesturlandi Jón Þór Þorgeirsson greiddi hæstan tekju- og fjármagnstekjuskatt allra á Vesturlandi í fyrra en hann greiddi tæpar 17 milljónir króna í tekju- og fjármagnstekjuskatt. Á eftir honum kemur Jóhanna Sigurðardóttir í Dalabyggð en hún greiddi tæpar 15 milljónir. Þar á eftir kemur Ragnheiður Jónasdóttir með rúmar 12 milljónir. 30. júlí 2009 09:38
Stím-maðurinn í 7.sæti skattgreiðanda á Reykjanesi Útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem komst síðast í fréttirnar fyrir jól í tengslum við hið dularfulla eignarhaldsfélag Stím ehf, er í sjöunda sæti yfir þá sem greiddu hæstu opinberu gjöldin Reykjanesumdæmis. Hann greiddi rúmar 48 milljónir. 30. júlí 2009 10:41