Geta sagt Icesave samningnum upp eftir áramót Sigríður Mogensen skrifar 13. desember 2010 11:58 Lee Buchheit og félagar hans í samninganefndinni á fimmtudaginn. Mynd/ Valgarður. Nýju Iceasve samningarnir voru áritaðir með upphafsstöfum samninganefndarmanna Íslands, Bretlands og Hollands í London á fimmtudaginn. Áritunin er til vitnis um þá niðurstöðu sem fengin er í viðræðum ríkjanna. Samningarnir verða ekki undirritaðir nema Alþingi hafi samþykkt lög sem veita fjármálaráðherra heimild til að staðfesta samningana. Drög að lagafrumvarpi þess efnis hafa verið smíðuð og verður frumvarpinu dreift á Alþingi í þessari viku. Verið er að semja greinargerð með frumvarpinu. Í Icesave samningunum sem fréttastofa hefur undir höndum eru ákvæði um að Bretar og Hollendingar geti einhliða sagt sig frá samkomulaginu ef ákveðin skilyrði hafi ekki verið uppfyllt fyrir 31. desember næstkomandi. Meðal annars þurfi Alþingi að hafa samþykkt Icesave lögin og þau þurfa að hafa tekið gildi. Segir í samningunum að lögin þurfi að hafa tekið formlegt gildi og að þau þurfi að vera orðin bindandi, þannig að ekki verði hægt að nema þau úr gildi með neinum hætti, til að mynda með þjóðaratkvæðagreiðslu. Með öðrum orðum þurfi Alþingi að hafa samþykkt lögin og forseti Íslands að hafa staðfest þau fyrir áramót. Eftir 31. desember geta Bretar og Hollendingar hætt við samkomulagið með tilkynningu til tryggingarsjóðs innistæðueigenda og íslenskra stjórnvalda. Icesave Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Sjá meira
Nýju Iceasve samningarnir voru áritaðir með upphafsstöfum samninganefndarmanna Íslands, Bretlands og Hollands í London á fimmtudaginn. Áritunin er til vitnis um þá niðurstöðu sem fengin er í viðræðum ríkjanna. Samningarnir verða ekki undirritaðir nema Alþingi hafi samþykkt lög sem veita fjármálaráðherra heimild til að staðfesta samningana. Drög að lagafrumvarpi þess efnis hafa verið smíðuð og verður frumvarpinu dreift á Alþingi í þessari viku. Verið er að semja greinargerð með frumvarpinu. Í Icesave samningunum sem fréttastofa hefur undir höndum eru ákvæði um að Bretar og Hollendingar geti einhliða sagt sig frá samkomulaginu ef ákveðin skilyrði hafi ekki verið uppfyllt fyrir 31. desember næstkomandi. Meðal annars þurfi Alþingi að hafa samþykkt Icesave lögin og þau þurfa að hafa tekið gildi. Segir í samningunum að lögin þurfi að hafa tekið formlegt gildi og að þau þurfi að vera orðin bindandi, þannig að ekki verði hægt að nema þau úr gildi með neinum hætti, til að mynda með þjóðaratkvæðagreiðslu. Með öðrum orðum þurfi Alþingi að hafa samþykkt lögin og forseti Íslands að hafa staðfest þau fyrir áramót. Eftir 31. desember geta Bretar og Hollendingar hætt við samkomulagið með tilkynningu til tryggingarsjóðs innistæðueigenda og íslenskra stjórnvalda.
Icesave Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram eftir degi Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Sjá meira