Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Helenu Christensen 10. desember 2010 06:00 Danska fyrirsætan Helena Christensen hefur löngum þótt ein fallegasta kona heims. Hún deilir tíma sínum á milli Kaupmannahafnar og New York og á einn son sem hún segir vera það eina sem skipti hana máli í lífinu.1. Hún var kosin Ungfrú Danmörk árið 1986, þá 18 ára gömul. Hún keppti fyrir hönd Danmerkur í Ungfrú Heimur en vann þá keppni ekki.2. Hún var í sambandi með söngvara hljómsveitarinnar INXS, Michael Hutchence, í fimm ár. Þau flökkuðu um heiminn saman og bjuggu til skiptis í Danmörku og Frakklandi.3. Faðir Christensen er danskur en móðir hennar er frá Perú.4. Christensen er mjög hrifin af hvers kyns ostum og hefur meðal annars sagt að þegar henni líði illa leiti hún í einfalda hluti eins og „ost og kynlíf".5. Hún starfar nú sem ljósmyndari og hefur sett upp nokkrar einkasýningar. Verk hennar hafa að auki verið birt í tímaritum á borð við Nylon, Marie Claire og ELLE. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Danska fyrirsætan Helena Christensen hefur löngum þótt ein fallegasta kona heims. Hún deilir tíma sínum á milli Kaupmannahafnar og New York og á einn son sem hún segir vera það eina sem skipti hana máli í lífinu.1. Hún var kosin Ungfrú Danmörk árið 1986, þá 18 ára gömul. Hún keppti fyrir hönd Danmerkur í Ungfrú Heimur en vann þá keppni ekki.2. Hún var í sambandi með söngvara hljómsveitarinnar INXS, Michael Hutchence, í fimm ár. Þau flökkuðu um heiminn saman og bjuggu til skiptis í Danmörku og Frakklandi.3. Faðir Christensen er danskur en móðir hennar er frá Perú.4. Christensen er mjög hrifin af hvers kyns ostum og hefur meðal annars sagt að þegar henni líði illa leiti hún í einfalda hluti eins og „ost og kynlíf".5. Hún starfar nú sem ljósmyndari og hefur sett upp nokkrar einkasýningar. Verk hennar hafa að auki verið birt í tímaritum á borð við Nylon, Marie Claire og ELLE.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira