Össur: Ummæli færeyska þingmannsins honum til skammar Valur Grettisson skrifar 7. september 2010 10:31 Össur Skarphéðinsson er ekki ánægður með færeyska þingmanninn. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund í dag að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. Jenis, sem er formaður færeyska miðflokksins, sagði í fjölmiðlum í gær að hann myndi ekki sækja hátíðarkvöldverð með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, í ljósi þess að þær væru samkynhneigðar. Ummælin hafa valdið mikilli úlfúð í Færeyjum. Högni Hoydal, formaður færeyska Tjóðveldisflokksins, sagði á vefnum Vágaportalurinn að Jenis ætti að skammast sín. Undir þau ummæli tók lögmaður færeyja, Kaj Leó Johannesen. Össur tekur í sama streng og segir ummælin Jenis honum til minnkunar. Hann tekur þó fram að framkoma þingmannsins muni ekki hafa áhrif á ævarforn tengsl Íslands og Færeyja. Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Tengdar fréttir Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði eftir ríkisstjórnarfund í dag að ummæli færeyska þingmannsins, Jenis av Rana, væru honum til skammar. Jenis, sem er formaður færeyska miðflokksins, sagði í fjölmiðlum í gær að hann myndi ekki sækja hátíðarkvöldverð með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, í ljósi þess að þær væru samkynhneigðar. Ummælin hafa valdið mikilli úlfúð í Færeyjum. Högni Hoydal, formaður færeyska Tjóðveldisflokksins, sagði á vefnum Vágaportalurinn að Jenis ætti að skammast sín. Undir þau ummæli tók lögmaður færeyja, Kaj Leó Johannesen. Össur tekur í sama streng og segir ummælin Jenis honum til minnkunar. Hann tekur þó fram að framkoma þingmannsins muni ekki hafa áhrif á ævarforn tengsl Íslands og Færeyja. Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.
Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Tengdar fréttir Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46 Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09 Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33 Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Lögmaður Færeyja segir líka að Jenis eigi að skammast sín Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen, tekur undir orð Högna Hoydal, formanns Tjóðveldisflokkssins, um að Jenis av Rana, formaður Miðflokks Færeyja, ætti að skammast sín. 7. september 2010 09:46
Jenis ætti að skammast sín Færeyski þingmaðurinn, Jenis av Rana, ætti að skammast sín að mati formanns Tjóðveldisflokksins, Högna Hoydal, en þetta skrifar hann í grein sem birtist á vefnum Vágaportalurinn í dag. Forskrift greinarinnar er: 7. september 2010 09:09
Gáttuð á ummælum um Jóhönnu Sigurðardóttur Formaður Samtakanna 78 á ekki til orð til að lýsa undrun sinni á afstöðu Jenis av Rana, formanns Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmanns á færeyska Lögþinginu. 6. september 2010 20:33
Heittrúaður færeyskur þingmaður neitar að snæða með Jóhönnu Jenis av Rana, formaður Miðjuflokksins í Færeyjum og þingmaður á færeyska Lögþinginu, neitar að mæta til kvöldverðarboðs með Jóhönnu Sigurðardóttur og Jónínú Leósdóttur sem að Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja hefur boðað til. 6. september 2010 19:53