Gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað 7. júní 2010 19:24 Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Tveir sextán ára unglingspiltar sem voru vistaðir í einangrun á Litla Hrauni í síðustu viku vegna gruns um innbrot í 80 sumarbústaði, voru látnir lausir fyrir helgi. Annar sextán ára drengur var vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem vistun ungmenna fer yfirleitt fram, en þar var ekki pláss fyrir fleiri. Samkvæmt lögum þurfa sérstakar aðstæður að vera fyrir hendi til að heimilt sé að vista ungmenni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald. Þegar unglingar undir 18 ára aldri eru vistaðir í gæsluvarðhald gilda sömu reglur og með fullorðna, það eru engar tilslakanir. „Það er margt sem bendir til að þessum dómum kunni að fara fjölgangi og það má afskaplega lítið út af bregða til að ástandið verði ófullnægjandi með öllu," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Því hefur verið velt upp hvort koma eigi á stofn sérstöku unglingafangelsi hér á landi. Bragi telur að slík stofnun gæti verið andstæð hagsmunum barna og leitt til einangrunar þeirra þar sem einungis eitt til þrjú slík mál komi upp á ári. Hjá dómsmálaráðuneytinu séu úrræði í þessum efnum til sérstakrar skoðunar og til greina komi að barnaverndarstofa taki alfarið að sér afplánun barna, bæði almenna afplánun og gæsluvarðhald. Meðferðarheimili Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. Tveir sextán ára unglingspiltar sem voru vistaðir í einangrun á Litla Hrauni í síðustu viku vegna gruns um innbrot í 80 sumarbústaði, voru látnir lausir fyrir helgi. Annar sextán ára drengur var vistaður á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem vistun ungmenna fer yfirleitt fram, en þar var ekki pláss fyrir fleiri. Samkvæmt lögum þurfa sérstakar aðstæður að vera fyrir hendi til að heimilt sé að vista ungmenni undir átján ára aldri í gæsluvarðhald. Þegar unglingar undir 18 ára aldri eru vistaðir í gæsluvarðhald gilda sömu reglur og með fullorðna, það eru engar tilslakanir. „Það er margt sem bendir til að þessum dómum kunni að fara fjölgangi og það má afskaplega lítið út af bregða til að ástandið verði ófullnægjandi með öllu," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Því hefur verið velt upp hvort koma eigi á stofn sérstöku unglingafangelsi hér á landi. Bragi telur að slík stofnun gæti verið andstæð hagsmunum barna og leitt til einangrunar þeirra þar sem einungis eitt til þrjú slík mál komi upp á ári. Hjá dómsmálaráðuneytinu séu úrræði í þessum efnum til sérstakrar skoðunar og til greina komi að barnaverndarstofa taki alfarið að sér afplánun barna, bæði almenna afplánun og gæsluvarðhald.
Meðferðarheimili Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira