Styttist í atkvæðagreiðslu um ákærur Heimir Már Pétursson skrifar 27. september 2010 18:44 Meirihluti Atlanefndarinnar leggur enn til að þrír til fjórir fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir til Landsdóms. Minnihluti Sjálfstæðismanna í nefndinni telur engar efnislegar forsendur vera til ákæru á hendur ráðherrunum. Atkvæðagreiðsla um málið fer í fyrsta lagi fram á morgun. Atlanefndin gerði engar breytingar milli umræðna á tillögum sínum hvað varðar ákærur á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Mælt var fyrir álitum meiri- og minnihluta nefndarinnar fyrir þingsályktunum um ákærur á Alþingi í dag, en Sjálfstæðismenn eru einir í minnihlutanum og leggjast gegn ákærum. Þeir segja engar efnislega forsendur vera fyrir þeim en mæltu margir með því í umræðunum í dag, að rannsókn verði hafin á embættisfærslum embættismanna og ráðherra varðandi Icesave samninga við Breta og Hollendinga. Harkaleg gagnrýni hafi komið fram um að nefndin hefði ekkert gert til að sýna fram á að ráðherrarnir hafi sýnt af sér ásetning eða stórfellt hirðuleysi við störf sín. „Auðvitað fór nefndin yfir þá gagnrýni sem lögð var fram og við komust að sömu niðurstöðu og áður," svaraði Atli Gíslason á þingi í dag þegar hann svaraði gagnrýni Sjálfstæðismanna. Mælendaskrá er ótæmd og ræðutími er rúmur, þannig að atkvæði um tillögurnar verða væntanlega ekki greidd fyrr en í fyrsta lagi á morgun, jafnvel ekki fyrr en á miðvikudag. Landsdómur Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Meirihluti Atlanefndarinnar leggur enn til að þrír til fjórir fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir til Landsdóms. Minnihluti Sjálfstæðismanna í nefndinni telur engar efnislegar forsendur vera til ákæru á hendur ráðherrunum. Atkvæðagreiðsla um málið fer í fyrsta lagi fram á morgun. Atlanefndin gerði engar breytingar milli umræðna á tillögum sínum hvað varðar ákærur á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Mælt var fyrir álitum meiri- og minnihluta nefndarinnar fyrir þingsályktunum um ákærur á Alþingi í dag, en Sjálfstæðismenn eru einir í minnihlutanum og leggjast gegn ákærum. Þeir segja engar efnislega forsendur vera fyrir þeim en mæltu margir með því í umræðunum í dag, að rannsókn verði hafin á embættisfærslum embættismanna og ráðherra varðandi Icesave samninga við Breta og Hollendinga. Harkaleg gagnrýni hafi komið fram um að nefndin hefði ekkert gert til að sýna fram á að ráðherrarnir hafi sýnt af sér ásetning eða stórfellt hirðuleysi við störf sín. „Auðvitað fór nefndin yfir þá gagnrýni sem lögð var fram og við komust að sömu niðurstöðu og áður," svaraði Atli Gíslason á þingi í dag þegar hann svaraði gagnrýni Sjálfstæðismanna. Mælendaskrá er ótæmd og ræðutími er rúmur, þannig að atkvæði um tillögurnar verða væntanlega ekki greidd fyrr en í fyrsta lagi á morgun, jafnvel ekki fyrr en á miðvikudag.
Landsdómur Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira