Þingmannanefnd ætlar að ljúka störfum fyrir ágústlok 27. júní 2010 18:41 Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, segir að nefndin stefni að því að ljúka störfum fyrir lok ágúst. Nefndin hefur ekki komist að niðurstöðu í málum ráðherra sem eru taldir hafa sýnt af sér vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að ráðherrarnir Geir H. Haarde, Björgvin G. Sigurðsson og Árni Mathiesen hafi sýnt af sér vanrækslu í aðdraganda hrunsins með því að bregðast ekki rétt við yfirvofandi hættu áður en bankakerfið hrundi í október 2008. Geir og Árni eru hættir í stjórnmálum og Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan þingmannanefnd undir forystu Atla Gíslasonar fjallar um embættisfærslur hans. Nefndin á að ræða hvort tilefni sé til að ákæra ráðherra og þá útbúa ákæru og leggja hana fyrir Alþingi. Ef það verður niðurstaðan verður það samt þingsins að taka ákvörðun um ákæru, því samkvæmt lögum um Landsdóm er það Alþingi sem eitt er bært til að ákæra ráðherra vegna embættisfærslna þeirra. Atli Gíslason, sem er í sumarferð Vinstri grænna í Fljótshlíð, sagði í samtali við fréttastofu í dag að þingmannanefndin myndi funda út alla næstu viku. Síðan tæki við fundarhlé í júlí en sá tími yrði nýttur af nefndarmönnum til að fara yfir gögn. Atli sagði að nefndin hefði skoðað rækilega mál allra ráðherra sem rannsóknarnefnd Alþingis taldi að hefðu sýnt af sér vanrækslu, en engin ákvörðun hefði verið tekin um hvort tilefni sé til að mæla með ákæru. Samkvæmt lögum um nefndina á hún að skila niðurstöðum sínum fyrir þinglok, en þau eru fyrirhuguð hinn 15. september næstkomandi. Atli sagði að nefndin stefndi að því að skila niðurstöðum sínum fyrir lok ágúst. Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Atli Gíslason, formaður þingmannanefndar sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, segir að nefndin stefni að því að ljúka störfum fyrir lok ágúst. Nefndin hefur ekki komist að niðurstöðu í málum ráðherra sem eru taldir hafa sýnt af sér vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að ráðherrarnir Geir H. Haarde, Björgvin G. Sigurðsson og Árni Mathiesen hafi sýnt af sér vanrækslu í aðdraganda hrunsins með því að bregðast ekki rétt við yfirvofandi hættu áður en bankakerfið hrundi í október 2008. Geir og Árni eru hættir í stjórnmálum og Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan þingmannanefnd undir forystu Atla Gíslasonar fjallar um embættisfærslur hans. Nefndin á að ræða hvort tilefni sé til að ákæra ráðherra og þá útbúa ákæru og leggja hana fyrir Alþingi. Ef það verður niðurstaðan verður það samt þingsins að taka ákvörðun um ákæru, því samkvæmt lögum um Landsdóm er það Alþingi sem eitt er bært til að ákæra ráðherra vegna embættisfærslna þeirra. Atli Gíslason, sem er í sumarferð Vinstri grænna í Fljótshlíð, sagði í samtali við fréttastofu í dag að þingmannanefndin myndi funda út alla næstu viku. Síðan tæki við fundarhlé í júlí en sá tími yrði nýttur af nefndarmönnum til að fara yfir gögn. Atli sagði að nefndin hefði skoðað rækilega mál allra ráðherra sem rannsóknarnefnd Alþingis taldi að hefðu sýnt af sér vanrækslu, en engin ákvörðun hefði verið tekin um hvort tilefni sé til að mæla með ákæru. Samkvæmt lögum um nefndina á hún að skila niðurstöðum sínum fyrir þinglok, en þau eru fyrirhuguð hinn 15. september næstkomandi. Atli sagði að nefndin stefndi að því að skila niðurstöðum sínum fyrir lok ágúst.
Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent