Forsetinn heimsótti í samhæfingarstöð almannavarna 22. apríl 2010 16:38 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti í morgun Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri. og Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra tóku á móti forsetanum sem sat síðan upplýsingafund með fulltrúum ýmissa aðila sem manna samhæfingarstöðina. Á fundinum fór Víðir Reynisson deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, yfir skipulag almannavarna vegna eldgossins, hvernig það hafi verið virkjað, samstarf við vísindamenn og þær aðgerðir sem hafa staðið yfir frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli.Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá Raunvísindastofnun Háskólans, gerði grein fyrir framvindu eldgossins og útskýrði hina mismunandi fasa þess. Hann fór einnig yfir hvernig staðið hafi verið að upplýsingaöflun m.a. með yfirlitsflugi þar sem teknar voru ratsjármyndir úr flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF sem hafi nýst einstaklega vel. Þá fór Guðrún Nína Petersen, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, yfir verkefni Veðurstofunnar vegna eldgossins, gerð öskufallsspár og samstarf við erlenda samstarfsaðila. Hún fór yfir hvernig askan hefur dreifst og hvað sé hugsanlega framundan í þeim efnum. Að fundi loknum fór Ólafur Ragnar um samhæfingarstöðina og heilsaði upp á starfsfólk að störfum. Hann þakkaði starfsfólkinu fyrir vel unnin störf og óskaði því góðs og gleðilegs sumars. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti í morgun Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri. og Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra tóku á móti forsetanum sem sat síðan upplýsingafund með fulltrúum ýmissa aðila sem manna samhæfingarstöðina. Á fundinum fór Víðir Reynisson deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, yfir skipulag almannavarna vegna eldgossins, hvernig það hafi verið virkjað, samstarf við vísindamenn og þær aðgerðir sem hafa staðið yfir frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli.Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá Raunvísindastofnun Háskólans, gerði grein fyrir framvindu eldgossins og útskýrði hina mismunandi fasa þess. Hann fór einnig yfir hvernig staðið hafi verið að upplýsingaöflun m.a. með yfirlitsflugi þar sem teknar voru ratsjármyndir úr flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF sem hafi nýst einstaklega vel. Þá fór Guðrún Nína Petersen, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, yfir verkefni Veðurstofunnar vegna eldgossins, gerð öskufallsspár og samstarf við erlenda samstarfsaðila. Hún fór yfir hvernig askan hefur dreifst og hvað sé hugsanlega framundan í þeim efnum. Að fundi loknum fór Ólafur Ragnar um samhæfingarstöðina og heilsaði upp á starfsfólk að störfum. Hann þakkaði starfsfólkinu fyrir vel unnin störf og óskaði því góðs og gleðilegs sumars.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira