Innlent

Kosið um Icesave 9. apríl

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ólafur Ragnar Grímsson beitti málskotsréttinum á Icesave. Mynd/ Stefán.
Ólafur Ragnar Grímsson beitti málskotsréttinum á Icesave. Mynd/ Stefán.
Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave frumvarpið verður 9. apríl samkvæmt tillögu sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi í morgun. Eins og kunnugt er vísaði Ólafur Ragnar Grímsson Icesave í dóm þjóðarinnar á grundvelli 26. greinar stjórnarskrárinnar síðastliðinn sunnudag.

Þetta er í annað sinn sem þjóðaratkvæðagreiðsla er haldin um lög sem Alþingi setur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×