500 milljarðar í viðbót ef allt fer á versta veg 22. febrúar 2011 12:10 Lárus Blöndal segir að ef Icesave samningarnir verði felldir í þjóðaratkvæðagreiðslu fari málið fyrir EFTA dómstólinn. Mynd/Arnþór Fulltrúi stjórnarandstöðunnar í samninganefnd Íslands um Icesave segir að ef allt fari á versta veg í dómsmáli vegna Icesave og ítrustu kröfum Breta og Hollendinga verði mætt, gætu 500 milljarðar til viðbótar lagst á íslenska ríkið. Samningaleiðin feli hins vegar í sér að kostnaður verði allt að 47 milljarðar króna. Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður og fulltrúi stjórnarandstöðunnar í samninganefnd Íslands um Icesave segir að ef Icesave samningarnir verði felldir í þjóðaratkvæðagreiðslu fari málið fyrir EFTA dómstólinn. Eftirlitsstofnun EFTA hafi þegar hafið það ferli með áminningu, en bíði átekta eftir því hvort samningar takist milli þjóðanna. Andstæðingar Icesavesamninganna segja að samningurinn geti kostað Íslendinga allt að 200 milljarða ef forsendur breytist. En samninganefnd Íslands telur kostnaðinn geta orðið allt að 47 milljarðar. Lárus segir að til þess þurfi forsendur að breytast mjög mikið, gengið að falla um 50 próent og eignir þrotabús Landsbankans að rýrna mjög mikið. Falli gengið um 50 prósent þýddi það að Ísland hefði lent í öðru hruni. Ekki sé líklegt að eignir bankans rýrni mjög mikið, þær gætu jafnvel vaxið og þá feli dómstólaleiðin í sér mikla áhættu ef Ísland tapar málinu. Lárus segir eignir þrotabúsins að öllu líkindum duga til að greiða allan höfuðstól Icesave skuldanna. Mikill árangur hafi náðst með vextina í nýja samningnum sem sé hagstæðari hvað þá varðar upp á um 171 milljarða. Hann telji víst að ef Íslendingar tapi dómsmáli vegna Icesave muni Bretar og Hollendingar aldrei sætta sig við lægri vexti en þeir eru að taka af lánum til Íra í frjálsum samningum upp á 5,8 prósent í tenglsum við aðstoð Evrópusambandsins við þá. Icesave Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira
Fulltrúi stjórnarandstöðunnar í samninganefnd Íslands um Icesave segir að ef allt fari á versta veg í dómsmáli vegna Icesave og ítrustu kröfum Breta og Hollendinga verði mætt, gætu 500 milljarðar til viðbótar lagst á íslenska ríkið. Samningaleiðin feli hins vegar í sér að kostnaður verði allt að 47 milljarðar króna. Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður og fulltrúi stjórnarandstöðunnar í samninganefnd Íslands um Icesave segir að ef Icesave samningarnir verði felldir í þjóðaratkvæðagreiðslu fari málið fyrir EFTA dómstólinn. Eftirlitsstofnun EFTA hafi þegar hafið það ferli með áminningu, en bíði átekta eftir því hvort samningar takist milli þjóðanna. Andstæðingar Icesavesamninganna segja að samningurinn geti kostað Íslendinga allt að 200 milljarða ef forsendur breytist. En samninganefnd Íslands telur kostnaðinn geta orðið allt að 47 milljarðar. Lárus segir að til þess þurfi forsendur að breytast mjög mikið, gengið að falla um 50 próent og eignir þrotabús Landsbankans að rýrna mjög mikið. Falli gengið um 50 prósent þýddi það að Ísland hefði lent í öðru hruni. Ekki sé líklegt að eignir bankans rýrni mjög mikið, þær gætu jafnvel vaxið og þá feli dómstólaleiðin í sér mikla áhættu ef Ísland tapar málinu. Lárus segir eignir þrotabúsins að öllu líkindum duga til að greiða allan höfuðstól Icesave skuldanna. Mikill árangur hafi náðst með vextina í nýja samningnum sem sé hagstæðari hvað þá varðar upp á um 171 milljarða. Hann telji víst að ef Íslendingar tapi dómsmáli vegna Icesave muni Bretar og Hollendingar aldrei sætta sig við lægri vexti en þeir eru að taka af lánum til Íra í frjálsum samningum upp á 5,8 prósent í tenglsum við aðstoð Evrópusambandsins við þá.
Icesave Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira