Sendiherra Japans: Þetta er martröð Símon Birgisson. skrifar 14. mars 2011 18:28 Starfandi sendiherra Japan á Íslandi segir ástandið í Japan martröð líkast. Hann er þakklátur fyrir þann stuðning og samhug sem hann finnur fyrir hér á landi. Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið söfnun fyrir fórnarlömb náttúrhamfaranna. Japanir sem búa á Íslandi hafa fylgst með hörmungunum úr fjarlægð. Þeir hafa séð heilu borgirnar breytast í rústir einar - jafnvel sína heimahaga. „Það er mjög erfitt fyrir okkur Japana á íslandi að horfa á þetta í gegnum sjónvarp eða net. enginn okkar er búinn að upplifa svona þetta er ótrúlegt bara." Um helgina hvatti Thosiki fólk til að hefja söfnun á Facebook. Sú söfnun er nú orðin að veruleika. „Við urðum strax vör við mikinn vilja til að sýna samhug. Það skiptir máli. Þó að það sé, sterkt samfélag og þróað, þá er þetta mjög mikið högg og þeir hafa verið að hjálpa út um allan heim og nú er kominn tími til að horfa til þeirra." Sendiherra Japans á Íslandi, Katsuhiro Natsume, segir þetta mestu hörmungar sem riðið hafa yfir japanska þjóð síðan í seinni heimsstyrjöldinni. „Þetta er eins og martröð. Ég trúi þessu varla. En þetta gerðist. Ég er þakklátur stuðningi almennings," segir Katsuhiro. Sjálfir hafa Japanir oft veitt okkur Íslendingum aðstoð. „Þegar gosið varð í Eyjafjallajökli safnaði Japanska samfélagið á Íslandi pening handa björgunarteymum í gegnum Japanska sendiráðið." Hægt er að nálgast styrktarsíðu Rauða Krossins hér. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Starfandi sendiherra Japan á Íslandi segir ástandið í Japan martröð líkast. Hann er þakklátur fyrir þann stuðning og samhug sem hann finnur fyrir hér á landi. Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið söfnun fyrir fórnarlömb náttúrhamfaranna. Japanir sem búa á Íslandi hafa fylgst með hörmungunum úr fjarlægð. Þeir hafa séð heilu borgirnar breytast í rústir einar - jafnvel sína heimahaga. „Það er mjög erfitt fyrir okkur Japana á íslandi að horfa á þetta í gegnum sjónvarp eða net. enginn okkar er búinn að upplifa svona þetta er ótrúlegt bara." Um helgina hvatti Thosiki fólk til að hefja söfnun á Facebook. Sú söfnun er nú orðin að veruleika. „Við urðum strax vör við mikinn vilja til að sýna samhug. Það skiptir máli. Þó að það sé, sterkt samfélag og þróað, þá er þetta mjög mikið högg og þeir hafa verið að hjálpa út um allan heim og nú er kominn tími til að horfa til þeirra." Sendiherra Japans á Íslandi, Katsuhiro Natsume, segir þetta mestu hörmungar sem riðið hafa yfir japanska þjóð síðan í seinni heimsstyrjöldinni. „Þetta er eins og martröð. Ég trúi þessu varla. En þetta gerðist. Ég er þakklátur stuðningi almennings," segir Katsuhiro. Sjálfir hafa Japanir oft veitt okkur Íslendingum aðstoð. „Þegar gosið varð í Eyjafjallajökli safnaði Japanska samfélagið á Íslandi pening handa björgunarteymum í gegnum Japanska sendiráðið." Hægt er að nálgast styrktarsíðu Rauða Krossins hér.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum