Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Karl Lúðvíksson skrifar 3. júní 2011 14:35 Nú eru verslanirnar að kynna nýju vörurnar fyrir sumarið og það er spennandi að sjá allar þær nýjungar sem framleiðendur eru að koma með á markað. Vesturröst hefur verið að kynna síðustu daga nýjar vörur frá þeim og þar eru margar nýjungar í boði fyrir veiðimenn. Við kynntum nýja glæra flotlínu um daginn og hefur henni verið vel tekið og þeir sem hafa prófað línuna gefa henni sína bestu einkunn. Hér er linkur á nýja Airflo bæklinginnhttps://www.vesturrost.is/?p=3297 Stangveiði Mest lesið Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Laugardalsá opnuð Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði 99 á land fyrsta daginn í Vatnamótunum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Veiði
Nú eru verslanirnar að kynna nýju vörurnar fyrir sumarið og það er spennandi að sjá allar þær nýjungar sem framleiðendur eru að koma með á markað. Vesturröst hefur verið að kynna síðustu daga nýjar vörur frá þeim og þar eru margar nýjungar í boði fyrir veiðimenn. Við kynntum nýja glæra flotlínu um daginn og hefur henni verið vel tekið og þeir sem hafa prófað línuna gefa henni sína bestu einkunn. Hér er linkur á nýja Airflo bæklinginnhttps://www.vesturrost.is/?p=3297
Stangveiði Mest lesið Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Laugardalsá opnuð Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði 99 á land fyrsta daginn í Vatnamótunum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Veiðimenn að setja í flottar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði Mikið vatn gerir veiðimönnum ennþá erfitt fyrir Veiði