Laugardalsá opnuð Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2011 12:19 Mynd: www.lax-a.is Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði 170 laxa vika í Eystri Rangá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði
Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði 170 laxa vika í Eystri Rangá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði