Laxá í Kjós í góðum málum Karl Lúðvíksson skrifar 14. júní 2011 15:41 Mynd: www.hreggnasi.is Nú er aðeins vika þar til að laxveiði hefst í Laxá í Kjós og Bugðu. Veiði hefur verið með ágætum undanfarin ár þrátt fyrir mikil þurrkasumur en að þessu sinni eru horfur allt aðrar og betri. Lax sást í Laxfossi og Kvíslarfossi fyrir hálfum mánuði og það sem mest er um vert er að snjóalög í fjöllum eru meiri en í háa herrans tíð. Þeir, sem gerst þekkja til mála, fullyrða að þótt ekki kæmi rigningardropi úr lofti í allt sumar þá verði vatnsbúskapurinn í lagi langt fram eftir sumri. Hér er linkur á myndband þar sem lax er að ganga upp Kvíslafoss. Það er alltaf jafn gaman að sjá þetta. https://hreggnasi.is/en/videos.html?task=play&id=10&sl=latest Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði
Nú er aðeins vika þar til að laxveiði hefst í Laxá í Kjós og Bugðu. Veiði hefur verið með ágætum undanfarin ár þrátt fyrir mikil þurrkasumur en að þessu sinni eru horfur allt aðrar og betri. Lax sást í Laxfossi og Kvíslarfossi fyrir hálfum mánuði og það sem mest er um vert er að snjóalög í fjöllum eru meiri en í háa herrans tíð. Þeir, sem gerst þekkja til mála, fullyrða að þótt ekki kæmi rigningardropi úr lofti í allt sumar þá verði vatnsbúskapurinn í lagi langt fram eftir sumri. Hér er linkur á myndband þar sem lax er að ganga upp Kvíslafoss. Það er alltaf jafn gaman að sjá þetta. https://hreggnasi.is/en/videos.html?task=play&id=10&sl=latest Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði