Veiði hafinn í Laxá í Dölum Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:50 Mynd: www.svfr.is Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Góð skot á Tannastaðatanga Veiði Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Norðurá enn fegurst áa Veiði
Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Góð skot á Tannastaðatanga Veiði Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Norðurá enn fegurst áa Veiði