Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 00:01 Mynd: www.svfr.is Fyrsti laxinn kom úr Andakílsá í gær samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum. Var þar á ferðinni 82 cm hrygna sem veiddist um miðbik árinnar. Að sögn Valgeirs Smára Óskarssonar var ekki skráður lax í veiðibók við komu. Fyrir utan hrygnuna stóru þá sáu þau ekki mikið meira líf. Þess má geta að laxinn sem veiddist fékkst ofan við manngerða stíflu sem búið er að setja upp við Andakílsá. Ástæða þeirrar framkvæmdar var að freista þess að spyrna við mikilli fjölgun Flundru á hrygningarsvæðum árinnar. Mjög líklegt verður að telja, og sér í lagi í ljósi þess að fyrsti laxinn fékkst ofan við garðinn, að þar sé kominn álitlegasti veiðistaður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði
Fyrsti laxinn kom úr Andakílsá í gær samkvæmt upplýsingum frá veiðimönnum. Var þar á ferðinni 82 cm hrygna sem veiddist um miðbik árinnar. Að sögn Valgeirs Smára Óskarssonar var ekki skráður lax í veiðibók við komu. Fyrir utan hrygnuna stóru þá sáu þau ekki mikið meira líf. Þess má geta að laxinn sem veiddist fékkst ofan við manngerða stíflu sem búið er að setja upp við Andakílsá. Ástæða þeirrar framkvæmdar var að freista þess að spyrna við mikilli fjölgun Flundru á hrygningarsvæðum árinnar. Mjög líklegt verður að telja, og sér í lagi í ljósi þess að fyrsti laxinn fékkst ofan við garðinn, að þar sé kominn álitlegasti veiðistaður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði