Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Karl Lúðvíksson skrifar 26. júní 2011 12:41 Rafn með dæmigerðann vorlax úr Miðfirðinum Mynd: www.votnogveidi.is Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Það virðist vera alveg sama hvar drepið er niður fæti í opnunum á þessu ári. Allar árnar eru að opna með glæsibrag. Og þegar litið er til veðurfars, vatnsstöðu þá eru teikn um að þetta ár gæti fest sig í sögubækurnar sem eitt það besta í laxveiði á Íslandi. Hér er safn af flottum myndum úr opnuninni á Miðfjarðará: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3886 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið 4 laxar á land við opnun Grímsár Veiði Mokveiða makríl við Keflavíkurhöfn Veiði Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Veiði Nýr Friggi á tvíkrækju Veiði Úlfarsá komin til SVFR Veiði Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Gæsaveiðin góð síðustu daga Veiði Uppgert veiðihús við Miðdalsá tilbúið Veiði
Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Það virðist vera alveg sama hvar drepið er niður fæti í opnunum á þessu ári. Allar árnar eru að opna með glæsibrag. Og þegar litið er til veðurfars, vatnsstöðu þá eru teikn um að þetta ár gæti fest sig í sögubækurnar sem eitt það besta í laxveiði á Íslandi. Hér er safn af flottum myndum úr opnuninni á Miðfjarðará: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3886 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið 4 laxar á land við opnun Grímsár Veiði Mokveiða makríl við Keflavíkurhöfn Veiði Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Veiði Nýr Friggi á tvíkrækju Veiði Úlfarsá komin til SVFR Veiði Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Gæsaveiðin góð síðustu daga Veiði Uppgert veiðihús við Miðdalsá tilbúið Veiði