Laxar að veiðast á öllum svæðum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 09:14 Mynd: www.votnogveidi.is Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði
Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði