Ytri Rangárnar bæta við sig Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2011 13:11 Ægissíðufoss í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Alls veiddust 14 laxar í Ytri Rangá í gær og er það einum fleiri frá deginum áður. Þetta eru góð tíðindi því ekki nema tveir dagar síðan það komu einungis fimm laxar á land. Að sögn veiðimanna á svæðinu var verið að setja í lax út um alla á en veiðimaður missti meðal annars lax við Árbæjarfoss á svæði 8. Í morgun var sett í átta laxa við Ægissíðufoss en einungis tveir komu á land. Ytri er að bæta við sig frá degi til dags og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður sem eftir lifir dags og á morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði
Alls veiddust 14 laxar í Ytri Rangá í gær og er það einum fleiri frá deginum áður. Þetta eru góð tíðindi því ekki nema tveir dagar síðan það komu einungis fimm laxar á land. Að sögn veiðimanna á svæðinu var verið að setja í lax út um alla á en veiðimaður missti meðal annars lax við Árbæjarfoss á svæði 8. Í morgun var sett í átta laxa við Ægissíðufoss en einungis tveir komu á land. Ytri er að bæta við sig frá degi til dags og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður sem eftir lifir dags og á morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði