Veiðin gengur vel í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:51 Mynd af www.svfr.is Samkvæmt veiðivörðum stóðu Elliðaárnar í 176 veiddum löxum í gærkveldi. Stöðugar göngur eru í árnar en í nótt gengur 30 laxar gegnum teljarann við rafstöðina. Aðspurðir segja þeir mikinn lax í neðanverðri ánni, þó sérstaklega frá Teljarastreng og niður í sjó. Útlitið er því ágætt fyrir framhaldið í Elliðaánum. Þess má geta að þjónusta við veiðimenn hefur verið aukin í þá veru að nú er hægt að kaupa maðk í veiðihúsinu, svo framarlega sem hann sé til yfir höfuð. Hægt er að setja sig í samband við veiðiverði vegna þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði Bleikjan farin að taka í Úlfljótsvatni Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði
Samkvæmt veiðivörðum stóðu Elliðaárnar í 176 veiddum löxum í gærkveldi. Stöðugar göngur eru í árnar en í nótt gengur 30 laxar gegnum teljarann við rafstöðina. Aðspurðir segja þeir mikinn lax í neðanverðri ánni, þó sérstaklega frá Teljarastreng og niður í sjó. Útlitið er því ágætt fyrir framhaldið í Elliðaánum. Þess má geta að þjónusta við veiðimenn hefur verið aukin í þá veru að nú er hægt að kaupa maðk í veiðihúsinu, svo framarlega sem hann sé til yfir höfuð. Hægt er að setja sig í samband við veiðiverði vegna þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði Bleikjan farin að taka í Úlfljótsvatni Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði