Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Aðalfundur SVFR Veiði Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Með augum urriðans Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Aðalfundur SVFR Veiði Elliðavatn kraumaði í morgun Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Með augum urriðans Veiði