Kröfurnar miklar eftir góðærið Frétt af Vötn og Veiði skrifar 19. júlí 2011 10:14 Mary Palmer með fallegan lax úr Hofsá Mynd: Gísli Óskarsson Það eru stórlaxar að skjóta upp kollinum út um allt, nú síðast höfðum við spurnir af einum 101 cm í Hofsá, þar sem veiði hefur gengið alveg bærilega.Gísli Ásgeirsson leiðsögumaður og umsjónarmaður við Hofsá sendi okkur stuttan pistil um atburð gærdagsins og hann er svohljóðandi: „Það er búið að vera frekar rólegt en það er lýsingarorðið sem veiðimenn nota þrátt fyrir að við séum fyrir ofan meðaltal. Kröfurnar eftir góðærin eru orðnar miklar. Í morgun landaði Mary Palmer þessum laxi í Öskumelshyl á svæði 7 í Hofsá. Laxinn mældist rétt um 101 cm og var tekinn á Haughitch.“ Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3934 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Góður gangur í Langá Veiði Töluvert af laxi í Soginu Veiði Höfundur Snældunnar látinn Veiði Þingvallableikjan farin að taka flugur veiðimanna Veiði Lagt til að alfriða stórlax í veiðiánum sumarið 2011 Veiði Uppselt í Hítará Veiði Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Uppkaup neta í Þingvallavatni möguleiki Veiði Rabbi tekur við Norðurá til fimm ára Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði
Það eru stórlaxar að skjóta upp kollinum út um allt, nú síðast höfðum við spurnir af einum 101 cm í Hofsá, þar sem veiði hefur gengið alveg bærilega.Gísli Ásgeirsson leiðsögumaður og umsjónarmaður við Hofsá sendi okkur stuttan pistil um atburð gærdagsins og hann er svohljóðandi: „Það er búið að vera frekar rólegt en það er lýsingarorðið sem veiðimenn nota þrátt fyrir að við séum fyrir ofan meðaltal. Kröfurnar eftir góðærin eru orðnar miklar. Í morgun landaði Mary Palmer þessum laxi í Öskumelshyl á svæði 7 í Hofsá. Laxinn mældist rétt um 101 cm og var tekinn á Haughitch.“ Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3934 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Góður gangur í Langá Veiði Töluvert af laxi í Soginu Veiði Höfundur Snældunnar látinn Veiði Þingvallableikjan farin að taka flugur veiðimanna Veiði Lagt til að alfriða stórlax í veiðiánum sumarið 2011 Veiði Uppselt í Hítará Veiði Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Uppkaup neta í Þingvallavatni möguleiki Veiði Rabbi tekur við Norðurá til fimm ára Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði