Hreindýraveiðar hófust í dag Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 15:24 Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu. Stangveiði Mest lesið Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði 170 laxa vika í Eystri Rangá Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði
Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu.
Stangveiði Mest lesið Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði 170 laxa vika í Eystri Rangá Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði