Góður gangur í Korpu Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2011 13:06 Mynd af www.hreggnasi.is Ottó Markússon og félagar voru við veiðar í Korpu í blíðunni föstudaginn 8. Júlí. Fengu þeir kvótann eða 8 laxa, fjóra á maðk og fjóra á flugu. Laxana fengu þeir í Holunni, Efri rennum, Blika, Breiðunni og Símastreng. Að sögn Ottós eru fiskar komir upp ánna og í stíflunni hafa sést fiskar. Þeir staðir sem mest er af fiski í er Göngubrúarhylur, Hornhylur, Breiðan og svo má sjá laxa skvetta sér í stíflunni. Eitthvað af laxi hefur verið að ganga síðustu daga en það vantar ennþá smá kraft í göngurnar. En þrátt fyrir það má Korpa vel við una með yfir 40 laxa á tveir stangir. Það eru dýrari og stærri ár á landinu sem er með mun minna þessa dagana. Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði
Ottó Markússon og félagar voru við veiðar í Korpu í blíðunni föstudaginn 8. Júlí. Fengu þeir kvótann eða 8 laxa, fjóra á maðk og fjóra á flugu. Laxana fengu þeir í Holunni, Efri rennum, Blika, Breiðunni og Símastreng. Að sögn Ottós eru fiskar komir upp ánna og í stíflunni hafa sést fiskar. Þeir staðir sem mest er af fiski í er Göngubrúarhylur, Hornhylur, Breiðan og svo má sjá laxa skvetta sér í stíflunni. Eitthvað af laxi hefur verið að ganga síðustu daga en það vantar ennþá smá kraft í göngurnar. En þrátt fyrir það má Korpa vel við una með yfir 40 laxa á tveir stangir. Það eru dýrari og stærri ár á landinu sem er með mun minna þessa dagana.
Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði